Greinar föstudaginn 23. febrúar 2024

Fréttir

23. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

„Andsetið“ ChatGPT bullaði í 16 stundir

Gervigreindarspjallmennið ChatGPT svaraði fyrirspurnum notenda sinna út í hött í nokkrar klukkustundir í vikunni en náði sér þó aftur eftir að kerfisvilla hafði verið lagfærð. Fyrirtækið OpenAI, sem þróar ChatGPT, sagði að breyting á hugbúnaði hefði valdið villu í því hvernig spjallmennið tjáir sig Meira
23. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 766 orð | 2 myndir

Deilur um fleiri skref en síðasta skrefið

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Dýri Guðmundsson

Dýri Guðmundsson, lögg. endurskoðandi, tónlistarmaður og fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. febrúar síðastliðinn, 72 ára að aldri. Dýri fæddist í Hafnarfirði 14. september 1951 og ólst þar upp Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fá aukið svigrúm vegna íbúðakaupa

Nokkrar breytingar voru gerðar á frumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík er það var til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd. Eigendur íbúðarhúsnæðis fá meira svigrúm með breytingunum sem lagðar voru fram og hafa frest til áramóta í stað 1 Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fiski landað á ný í Grindavíkurhöfn í blíðskaparveðri

Það var líf og fjör á höfninni í blíðunni í Grindavík í gær. Fiski var landað í bænum í fyrsta sinn síðan 11. janúar þegar fiskiskipið Vésteinn GK, sem fyrirtækið Einhamar gerir út, landaði tólf tonnum af þorski og ýsu Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Getum ekki tekið við nema um 500

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra telur að greiningarvinna á svigrúmi Íslendinga til þess að taka við hælisleitendum muni leiða til verulegrar fækkunar þeirra. Hún segir í viðtali við Dagmál Morgunblaðsins, sem birt er í dag, að ekkert liggi fyrir um fjölda eða kostnað ennþá Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur gegn Ungverjum

Frábær frammistaða í fjórða og síðasta leikhluta færði Íslandi dýrmætan sigur á Ungverjalandi, 70:65, í fyrsta leiknum í undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í gærkvöld Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Gott að eiga góða vini á Akureyri

Um 300 Færeyingar munu skíða niður brekkur Hlíðarfjalls ofan Akureyrar um helgina og næstu helgi einnig. Vél með 130 farþegum kom beint frá Færeyjum til Akureyrar í gær. Jakup Beck Jensen, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Tur.fo, hefur staðið… Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Gæti dregið til tíðinda í næstu viku

Haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og nú mun magn kviku ná þeim þröskuldi í næstu viku sem talið er að þurfi til að koma af stað næsta kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hafa náð sátt um forsenduákvæðin

Breiðfylking stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins og Samtök atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um forsenduákvæðin hvað varðar þróun verðbólgu og vaxta. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Deiluaðilar sátu á fundi í Karphúsinu í tæpar ellefu… Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hælisleitendafrumvarpið nú aðeins fyrsta skrefið

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á útlendingalögum sé aðeins fyrsta skrefið í umbótum hælisleitendakerfisins. Annars sé að vænta þegar í haust. Þá sé lokað búsetuúrræði í bígerð Meira
23. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Loftárásir gerðar áfram á Rafah

Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Rafah syðst á Gasasvæðinu í gær en Ísraelsstjórn hefur hótað að senda landher inn í borgina til að ráðast gegn liðsmönnum Hamas-samtakanna. Um 1,4 milljónir almennra borgara á Gasasvæðinu hafa flúið til Rafah… Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Mun hægja á uppbyggingu hótela

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Center Hótela og formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir að staðan í ferðaþjónustunni og efnahagsumhverfið muni að óbreyttu hægja á uppbyggingu nýrra hótela. Það kosti nú enda a.m.k. 30-40 milljónir að meðaltali að byggja herbergi en þá kostar 100 herbergja hótel minnst þrjá til fjóra milljarða. Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Píanóleikarinn Ben Waters spilar lög í anda gömlu meistaranna

Í kvöld klukkan 20 heldur píanóleikarinn Ben Waters tónleika í Húsi Máls og menningar. Waters hefur komið víða við síðustu áratugi og haldið um 250 tónleika á ári um allan heim en hann spilar boogie-woogie, rokk og ról og blús í anda gömlu meistaranna Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Rafbílagjöld valda vandræðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innleiðing kílómetragjalds á rafbíla um áramótin með svo skömmum fyrirvara hefur haft töluverðan kostnað og óþægindi í för með sér hjá fyrirtækjum sem hafa stóra bílaflota. Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Rannsóknarnefnd verði endurvakin

Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt þingmönnum úr sex öðrum flokkum á Alþingi lagt fram frumvarp um að rannsóknarnefnd almannavarna verði að nýju tekin upp í lög um almannavarnir og nefndin sem lögð var niður með lögum árið 2022 verði þar með endurvakin Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Segir kjaramálin efst á baugi hjá eldri borgurum

„Það eru kjaramálin sem eru efst á baugi og segja má að þessi fjölmenni aðalfundur sýni það að fólk vill fara að sjá efndir loforða sem gefin hafa verið fyrir kosningar,“ segir Sigurður Ágúst Sigurðsson, nýkjörinn formaður Félags eldri borgara, en hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri DAS Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sex vikna fundaherferð lokið

„Klukkan tifar og 1. apríl er handan við hornið. Við verðum klár og tilbúin í samtalið, það stendur ekki á okkur,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Í gær lauk sex vikna fundaherferð félagsins með hjúkrunarfræðingum um allt land Meira
23. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Styðja að Rutte taki við NATO

Breska ríkisstjórnin sagðist í gær styðja að Mark Rutte forsætisráðherra Hollands tæki við starfi framkvæmdastjóra NATO, af Norðmanninum Jens Stoltenberg sem gegnt hefur embættinu í áratug. Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands sagði í gær að… Meira
23. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 1933 orð | 3 myndir

Styrkja stöðu bandalagsins í norðri

Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft gríðarleg áhrif á öryggisumhverfi Norðurlandanna, en þar vakti ekki síst athygli þegar bæði Finnar og Svíar ákváðu að láta af áralangri hlutleysisstefnu sinni og sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Telja eignarréttinn fyrir borð borinn

Fjölmennur fundur var haldinn í Stykkishólmi í fyrradag til að ræða framkomnar kröfur frá fjármálaráðuneytinu á hendur eigendum eyjajarða við Breiðafjörð. Á fundinn voru boðaðir eigendur þeirra 26 eyja þar sem gerðar eru kröfur til allra úteyja hverrar heimaeyjar, ekki heimaeyjarinnar sjálfrar Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Tengja lögnina vonandi á morgun

Unnið er hörðum höndum að því að leggja varahjáveitulögn frá Svartsengi að Grindavík, yfir hraunið sem rann 14. janúar. Áætlað er að lögnin verði tengd á morgun en það mun taka nokkra daga að hleypa heitu vatni á fullum þrýstingi í gegnum lögnina Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Textabrot og alls konar teikningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
23. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 453 orð | 1 mynd

Vakning um virði stæða

Katrín B. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri bílastæðafyrirtækisins Green Parking sem er að fullu í eigu Öryggismiðstöðvarinnar, segir mýmörg tækifæri liggja í bílastæðaþjónustu hér á landi. Green Parking sérhæfir sig í nútímalegum bílastæðalausnum þar … Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vernd Úkraínumanna framlengd

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja sameiginlega vernd fyrir Úkraínumenn til 2. mars 2025 og verður tilkynning þess efnis birt á vef Stjórnartíðinda í dag, föstudag. Að öðrum kosti hefði sameiginleg vernd þeim til handa fallið niður í byrjun mars Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Voru vel undirbúnir fyrir umsóknina

Staða Atlantshafsbandalagsins á norðurslóðum og í Eystrasalti hefur styrkst mjög við inngöngu Finna og fyrirhugaða aðild Svía að bandalaginu að sögn Minnu Ålander, finnsks sérfræðings í varnarmálum. Gert er ráð fyrir að ungverska þingið muni staðfesta aðild Svía að NATO eftir helgi Meira
23. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þurfa mjög góðan leik í Serbíu

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands, segir að liðið verði að sýna sínar bestu hliðar í Stara Pazova í dag ef það á að sigra Serba í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í A-deild undankeppni Evrópumótsins Meira
23. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Öryggissamningur til tíu ára

Dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær að gerður hefði verið tíu ára öryggissamningur við stjórnvöld í Úkraínu. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin sem gerir slíkan samning en áður hafa Þjóðverjar, Bretar og Frakkar gert svipaða samninga við Úkraínumenn Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2024 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Einhæf og villandi mynd Rúv.

Siguður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um að umræðan um útlendingamál hafi tekið miklum breytingum hér að undanförnu. Hann bendir á að aðflutningur fólks skapi „vaxandi álag fyrir velferðarkerfi, skólakerfi og húsnæðismarkaðinn. Hér höfum við séð að kostnaðurinn við aðstoð við flóttamenn og hælisleitendur vex stjórnlaust með hverju árinu.“ Meira
23. febrúar 2024 | Leiðarar | 261 orð

Hvenær er samtalið fullreynt?

Klerkarnir í Íran hafa hingað til ekki lagt við eyrun nema af stóru tilefni Meira
23. febrúar 2024 | Leiðarar | 440 orð

Óboðleg framganga

Borgin á ekki að koma fram við borgarbúa eins og andlitslaust, óútreiknanlegt yfirvald Meira

Menning

23. febrúar 2024 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Beyoncé fyrst á topp kántrílistans

Beyoncé varð fyrst blökkukvenna til að tróna á toppi kántrílagalista Billboard með laginu „Texas Hold 'Em“ sem kom út um liðna helgi. Í frétt The Guardian segir að samband blökkumanna og kántrítónlistar hafi löngum verið strembið en að þetta nýja… Meira
23. febrúar 2024 | Menningarlíf | 815 orð | 1 mynd

Jarðsetning og Tól tilnefnd í ár

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd Meira
23. febrúar 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Sóley Dröfn opnar sýningu á Mokka

Sóley Dröfn Davíðsdóttir opnaði í gær sýningu sem nefnist Áhrifafólk í listum og þjóðlífi á Mokka, Skólavörðustíg. Þar sýnir hún portrettmálverk af þekktum innlendum sem erlendum einstaklingum Meira
23. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Vigdís og saga kvennafrídagsins

Þegar ég lagði af stað í vinnuna einn morguninn í vikunni og setti bílinn í gang hljómaði kunnuglegur söngur í útvarpinu þótt ég væri með það stillt á BBC World Service. „Áfram stelpur hér er höndin, hnýtum saman vinaböndin,“ var sungið hástöfum Meira
23. febrúar 2024 | Menningarlíf | 953 orð | 1 mynd

Þorvaldur hefur verið með okkur

„Ég ólst upp fyrir norðan og þar af leiðandi fékk ég mitt leikhúsuppeldi í Samkomuhúsinu. Að fá loksins að leikstýra hér er því svolítið eins og að koma heim,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir sem leikstýrir verkinu And Björk, of course… Meira

Umræðan

23. febrúar 2024 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Að þvælast fyrir á háum launum

Enginn lögfræðingur starfar að málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd eða flóttafólks hjá félaginu í dag. Meira
23. febrúar 2024 | Aðsent efni | 719 orð | 2 myndir

Fulbright á Íslandi í 67 ár

Fulbright á Íslandi er máttarstólpi í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna. Meira
23. febrúar 2024 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Í hvað eiga skattarnir að fara?

Þau eru mörg og margvísleg málin sem brenna á fólki þessa dagana en ég ætla að leyfa mér að fullyrða að þar taki tvennt mest rými: fjárhagsstaða heimilanna og staða heilbrigðisþjónustunnar. Það þarf ekkert að fjölyrða um erfiðleika margra… Meira
23. febrúar 2024 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Markaðsfræði og stjórnmálaflokkur

Innan flokks er vinátta engin viðskipti með kærleika. Skrifari lærði nokkuð og kynntist ýmsu. Svo sem því að heilindi eru ekki til. En svik og lygi. Meira
23. febrúar 2024 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ónýtar forsendur aðalskipulags

Það er eins og íbúafjöldi Hafnarfjarðar og Garðabæjar bætist við vænta íbúafjölgun höfuðborgarsvæðisins til næstu 20 ára. Meira
23. febrúar 2024 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Siðlausir hreppaflutningar eldri borgara

Við eigum betra skilið, búin að skila okkar ævistarfi og höfum unnið að uppbyggingu þessa þjóðfélags. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Egill Sigurðsson

Egill Sigurðsson fæddist á Stokkalæk á Rangárvöllum 2. júní 1959. Hann lést eftir skyndileg veikindi á gjörgæsludeild Landspítalans 11. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Sigurður Egilsson frá Stokkalæk, f Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Eiríkur Örn Jónsson

Eiríkur Örn Jónsson fæddist á Sjúkrahúsinu í Keflavík 4. september 1990. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. febrúar 2024. Foreldrar hans eru Brynja Sigfúsdóttir, f. 12. september 1955, og Jón Axel Steindórsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Herder Andersson

Herder Andersson fæddist 23. nóvember 1933. Hann lést 3. febrúar 2024 eftir stutta baráttu við krabbamein. Herder ólst upp í bænum Lysekil skammt frá Gautaborg í Svíþjóð. Um tvítugt fór hann til Stokkhólms og lærði klassískan ballett, tók kennsluréttindi og kenndi byrjendum Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Jóhannes Þór Jóhannesson

Jóhannes Þór Jóhannesson fæddist á Patreksfirði 28. maí 1945. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans 8. febrúar 2024. Foreldrar Jóhannesar Þórs voru Jóhannes Kristinn Þórarinsson verkstjóri, f. 17.8 Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Magnús Þorsteinsson

Magnús Þorsteinsson fæddist 3. janúar 1950 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum 10. febrúar 2024.Foreldrar hans eru Guðfinna Óskarsdóttir, f. 1928, og Þorsteinn Pálmason, f. 1924, d. 1992. Systkini Magnúsar eru Pálmi, f Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist þann 28. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík þann 29. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Bjarndís Tómasdóttir húsmóðir, f. 28.10. 1907, d Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Sjöfn Hólm Magnúsdóttir

Sjöfn Hólm Magnúsdóttir fæddist á Djúpavogi 24. ágúst 1937. Hún lést á heimili sonar síns í Hveragerði, 12. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Ólöf Ólafsdóttir, f. 6. október 1916, d. 22. apríl 2009, og Magnús Jóhann Þorvarðarson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Selja restina í Íslandsbanka án Bankasýslu

Stefnt verður að því að selja að hluta eða öllu leyti hlut ríkisins í Íslandsbanka með almennu útboði sem opið verður bæði almennum fjárfestum og fagfjárfestum. Þetta kemur fram í drögum að frumvarpi sem Þórdís Kolbrún R Meira
23. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Telja samráð hafa kostað samfélagið yfir 60 ma.kr.

Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin og VR telja að meint samráð skipafélaganna Eimskips og Samskipa feli í sér um 62 ma.kr. kostnað fyrir samfélagið. Sú tala byggist á túlkun þeirra á útreikningum sem gerðir voru af ráðgjafarfyrirtækinu Analytica að ósk fyrrnefndra samtaka Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2024 | Í dag | 226 orð

Auðvitað Tyrkjum að kenna

Á Boðnarmiði er ljósmynd af nokkrum kunnum spaugurum. Reinhold Richter yrkir: Grínlaust á báli brennur biðin í erg og gríð Spaug frá sprellum rennur spart í seinni tíð. Þó er enn von að verði virkileg þjóðarsátt ef þetta gengi nú gerði glænýjan Spaugstofuþátt Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 911 orð | 3 myndir

Fyrsti nýrnasérfræðingur landsins

Páll Gestur Ásmundsson fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Hann missti móður sína fimm ára gamall og ólst upp hjá föður sínum, sem þá var kominn á efri ár, ásamt yngri systur sinni og einu alsystur, Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu Meira
23. febrúar 2024 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Greiða fúlgur fjár fyrir ferðir

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir var viðmæl­andi í morg­unþætt­in­um á K100 á dög­un­um. Síðustu fjögur ár hefur Vilborg verið með annan fótinn í Slóveníu og þaðan skipuleggur hún skíða- og ævintýraferðir, en einnig um Suðurskautið Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Þann 23. maí 2023 fæddist Aronas Majus Zilinskas á…

Mosfellsbær Þann 23. maí 2023 fæddist Aronas Majus Zilinskas á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann vó 4,282 kg og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Viktorija Zilinskiene og Aldas Zilinskas og fjölskyldan býr í… Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Bb7 7. 0-0 Rc6 8. Rf3 Dc7 9. He1 Bc5 10. e5 Rge7 11. Bf4 d5 12. exd6 Bxd6 13. Bxd6 Dxd6 14. Bxb5 Db4 15. Bd3 Dxb2 16. Re4 Da3 17. Hb1 Hb8 18 Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 62 orð

Sögnin að reifa merkir að vefja reifum; t.d. vefja smábörn líni, sbr.…

Sögnin að reifa merkir að vefja reifum; t.d. vefja smábörn líni, sbr. reifabarn, eða binda um sár, vefja (sára)bindum. En líka að rekja málavexti, gera grein fyrir e-u Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Unnur Kristín Valdimarsdóttir

30 ára Unnur Kristín fæddist í Danmörku og bjó þar fyrstu þrjú árin en hefur búið í Grafarvoginum í Reykjavík allar götur síðan. Hún gekk í Húsaskólann í Grafarvogi og var í fimleikum í Fjölni. Þegar kom að því að velja framhaldsskóla varð Kvennaskólinn í Reykjavík fyrir valinu Meira
23. febrúar 2024 | Í dag | 186 orð

Verkið klárað. S-NS

Norður ♠ KG9532 ♥ K ♦ K8 ♣ ÁKD8 Vestur ♠ 10876 ♥ 865 ♦ D105 ♣ G107 Austur ♠ 4 ♥ D10732 ♦ G74 ♣ 9542 Suður ♠ ÁD ♥ ÁG94 ♦ Á9632 ♣ 63 Suður spilar 7G Meira

Íþróttir

23. febrúar 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Ajax slapp fyrir horn í Noregi

Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar í hollenska knattspyrnustórveldinu Ajax komust naumlega í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir unnu Bodö/Glimt, 2:1, í framlengdum leik í Noregi Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Aron Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við…

Aron Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við knattspyrnudeild Vals en hann hefur leikið með Hlíðarendaliðinu í Bestu deildinni undanfarin tvö ár. Áður lék Aron í ellefu ár erlendis, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Svíþjóð… Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Besta mögulega byrjun

Karlalandslið Íslands í körfuknattleik hóf undankeppni EM 2025 á besta mögulega hátt þegar það sigraði Ungverja, 70:65, í fyrstu umferðinni í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Fyrri hálfleikurinn var hnífjafn, Ungverjar voru þó oftar með forystuna, og… Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fram hristi botnliðið af sér undir lokin

Framarar lentu í talsverðum erfiðleikum með botnlið Selfyssinga í úrvalsdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöld en knúðu fram sigur, 28:24. Selfyssingar komust mest fjórum mörkum yfir og voru með þriggja marka forystu í hálfleik, 15:12 Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 242 orð

Gefur okkur mikinn meðbyr og sjálfstraust

„Þessi leikur spilaðist fyrir okkur eins og margir aðrir. Við byrjuðum kannski flat­ir og spiluðum hæg­an sókn­ar­leik en um leið og við náðum að vera harðir í varnarleiknum og fara í hraðari sókn­ir þá breyttist leik­ur­inn al­gjör­lega,“ sagði Ægir Þór Stein­ars­son við Morgunblaðið eftir leikinn Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Gott lið með góða leikmenn

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta, segir að liðið þurfi að sýna sínar bestu hliðar í Stara Pazova í dag til að sigra ört vaxandi lið Serbíu í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í A-deild undankeppni EM Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Messi og Suárez byrjuðu vel

Lionel Messi og Luis Suárez fögnuðu sigri í fyrrinótt þegar lið þeirra Inter Miami vann Real Salt Lake, 2:0, í fyrsta leik tímabilsins í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. Messi lagði upp fyrra markið fyrir Robert Taylor og spilaði allan… Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 237 orð

Minni spámenn liðsins létu vel að sér kveða

Frammistaða íslenska liðsins var upp og ofan. Það er langt síðan landsliðið kom síðast saman og að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins er og hefur alltaf verið stærsta markmið liðsins. Það var því ákveðinn skrekkur í liðinu til að byrja með… Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 224 orð

Sigur sem getur ráðið miklu um sæti á EM

Sigurinn á Ungverjum í Laugardalshöllinni í gærkvöld er íslenska liðinu gríðarlega dýrmætur og hann gefur því góða möguleika fyrir framhaldið í undankeppninni. Fjögur lið berjast um þrjú sæti á EM 2025 og þar sem Ítalía og Tyrkland eru talin nokkuð… Meira
23. febrúar 2024 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Thelma, Sonja og Már fara til Parísar

Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða fulltrúar Íslands í sundkeppni Paralympics, Ólympíumóts fatlaðra, sem fram fer í París síðar á þessu ári. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem íþróttasamband fatlaðra sendi frá sér í gær en mótið hefst 28 Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 477 orð | 2 myndir

„Boutique“-fasteignasala með einlægu sniði

Sunna fasteignasala býður upp á faglega, trausta og persónulega þjónustu þegar kemur að því að taka fasteignir í sölumeðferð. Eigendur Sunnu eru tveir; Marta Jónsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, og Þóra Birgisdóttir, M.Sc Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 768 orð | 11 myndir

„Lengi verið draumur hjá mér að hanna mitt eigið heimili“

Sesselía er 25 ára gömul og er þessa stundina búsett í Stokkhólmi þar sem hún stundar meistaranám í Digital Management við Hyper Island háskólann, en hún er með BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1215 orð | 3 myndir

Fallegar strendur og suðræn menning sem heillar margan

Við erum einfaldlega með alla þjónustu sem snertir það sem viðkemur Spáni og fasteignaviðskiptum Íslendinga í því landi. Við getum aðstoðað fólk við að kaupa eða leigja eign og veitt alla aðra landþjónustu sem snýr að fasteigninni eða búsetu á Spáni hluta úr eða allt árið um kring Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 277 orð | 5 myndir

Fimm tignarleg einbýli á landsbyggðinni

Heiði Á rúmlega 4,6 hektara lóð við Heiði stendur glæsilegt 401 fm einbýli með stórbrotnu útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörðinn. Húsið var reist árið 2006 og er á tveimur hæðum. Sjarmerandi gluggar úr timbri með álklæðningu að utanverðu setja svip sinn á eignina Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1591 orð | 15 myndir

Glaðlegt og sjarmerandi heimili fagurkera í Hlíðunum

Linda er myndlistarkona og hönnuður að mennt, en hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2013. Hún flutti svo til Flórens ásamt Rúnari og sonum þeirra árið 2022 þar sem hún fór í meistaranám. Í dag starfar Linda bæði sem myndlistarkona og… Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 157 orð | 2 myndir

Reykjanes Investment keypti 220 milljóna glæsihús

Glæsilegt einbýlishús við Markarflöt 9 í Garðabæ var auglýst til sölu á síðasta ári. Um er að ræða 251 fm hús sem reist var 1969. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og hefur verið mikið endurnýjað Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 302 orð | 4 myndir

Sérþekking starfsfólks og háleit markmið í öllum vinnubrögðum

Stofnhús eru framkvæmdaraðili sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og markmið Stofnhúsa er að vera leiðandi í byggingu íbúðarhúsnæðis á Íslandi. Stofnhús eru þekkingarfyrirtæki í húsbyggingum sem vinnur náið með sínum viðskiptavinum og fyrirtækið setur markið hátt í öllu ferlinu Meira
23. febrúar 2024 | Blaðaukar | 171 orð | 2 myndir

Stílhreint endaraðhús á Álftanesi

Náttúruleg litapalletta og efniviður flæðir í gegnum húsið og skapar notalega stemningu, en eignin hefur verið innréttuð á afar stílhreinan máta þar sem engu er ofaukið og hver hlutur fær að njóta sín Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.