Greinar fimmtudaginn 14. mars 2024

Fréttir

14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

„Lágmark að farið sé að lögum“

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Aflögunin færist lengra í vesturátt

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Rólegt er yfir Reykjanesskaga og verður áfram að mati Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings við Háskóla Íslands. Hann telur að úr þessu muni ekki draga til tíðinda fyrr en í haust og segist telja að eldgos verði næst í Eldvörpum en ekki á Sundhnúkagígaröðinni. Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð

Áfram samdráttur í sölu nýrra bíla

Frá áramótum til 8. mars sl. dróst úr nýskráningum nýrra fólksbíla á Íslandi um 47,6%, borið saman við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá Bílgreinasambandinu. Um 980 nýir fólksbílar komu á göturnar á umræddum tíma Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

„Viðurstyggileg“ ummæli sakborninga

Ummælum Sindra Snæs Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar, sakborninganna í hryðjuverkamálinu, er lýst sem „viðurstyggilegum“ og „ógeðfelldum“ í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem birtur var í gær Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Bernskuslóð hjóna frá Grindavík til Reykjavíkur

Hjónin Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari halda tónleika, sem þau kalla Bernskuslóð, í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Reykjavík annað kvöld og hefjast þeir klukkan 20 Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Blikinn Höskuldur er líka góður í eldhúsinu

Hann er eldklár í eldhúsinu og leggur sitt af mörkum í eldamennskunni á sínu heimili. Höskuldur er Kópavogsbúi, fæddur þar og uppalinn og segist vera Bliki í húð og hár. „Ástríðan mín er bundin fótboltanum og hefur lengi verið það Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ekkert var jafn spennandi og KR

Axel Óskar Andrésson lék sextán ára gamall með Aftureldingu í 2. deild fyrir tíu árum, fór þá í atvinnumennsku og snýr nú heim til Íslands til að spila með KR-ingum. „Ég fann eftir fyrsta fundinn með KR að það væri ekkert annað verkefni á Íslandi sem myndi verða jafn spennandi fyrir mig,“ segir Axel Meira
14. mars 2024 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Elsti sonur Charles de Gaulle látinn

Elsti sonur Charles de Gaulle, frelsishetju og fyrsta forseta Frakklands eftir síðari heimsstyrjöld, er látinn 102 ára að aldri. Philippe de Gaulle hlýddi kalli föður síns og tók þátt í frelsisbaráttu Frakka meðan á heimsstyrjöldinni stóð Meira
14. mars 2024 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Eru „reiðubúnir“ fyrir kjarnorkustríð

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði við því í gær að Rússar væru „tæknilega reiðubúnir“ fyrir kjarnorkustríð ef tilvist, fullveldi eða sjálfstæði rússneska ríkisins væri ógnað, en á sama tíma teldi hann enga þörf á því að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu og ólíklegt að til þess kæmi Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 2 myndir

Fagnaðarfundir nemenda GRÓ

Í rúma fjóra áratugi hafa íslensk stjórnvöld stutt við þekkingaruppbyggingu sérfræðinga frá þróunarlöndum á sviðum þar sem Ísland býr yfir sérþekkingu og sem geta leikið lykilhlutverk í sjálfbærri þróun Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Flugvallarskýrsla komin í lokafasa

Skýrsla starfshóps sem falið var að skoða Hvassahraun sunnan Hafnarfjarðar sem mögulegt flugvallarstæði er komin í lokafasa. Þetta upplýsti innviðaráðherra á Alþingi sl. mánudag. Er skýrslan langt á eftir áætlun Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Frelsi til ávöxtunar séreignarsparnaðar

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að frelsi fólks til ávöxtunar á séreignarsparnaði verði aukið. Í frumvarpsdrögunum er gert ráð fyrir að vörsluaðilum séreignarsparnaðar verði… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 878 orð | 3 myndir

Frumkvöðull í sjálfbærum arkitektúr

„Þegar ég var lítill drengur í sveitinni á Hóli í Lundarreykjadal vakti það strax áhuga minn þegar ég sá að vetrarskuggi var yfir bænum en sólskin hinum megin í dalnum og ég hugsaði um orkuna frá sólinni og hvernig hún hitaði upp bæjarhúsin og … Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gagnrýna formann sinn harðlega

„Því var treyst að formaður myndi starfa samkvæmt eindregnum vilja sveitarstjórna og bókun stjórnar og myndi upplýsa aðila vinnumarkaðarins og forsætisráðherra um stöðuna með skýrum hætti. Ljóst er að svo var ekki.“ Þetta er meðal þess… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gott að komast til Tenerife úr vetrarríkinu vestur á Ísafirði

„Unga fólkið í fjölskyldunni tekur langa göngutúra á hverjum degi og fer þá hér um strendur og stíga. Sjálf tek ég ferðir á hjólaskutlu og verð að láta það duga, enda orðin fótfúin,“ segir Sigrún Vernharðsdóttir frá Ísafirði Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gultittlingur í fyrsta sinn í vetrartalningu

Talsverð ganga silkitoppa gladdi talningarfólk um allt land í vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands sem fram fór í janúar síðastliðnum og komu 62 silkitoppur fram í talningunni. Þá sást gultittlingur í fyrsta skipti í vetrarfuglatalningum Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Hátíð bókmennta haldin í Hólminum

Konan og gyðjan í fornaldar- og þjóðsögum er þema Júlíönu – hátíðar sögu og bókmennta sem verður haldin í Stykkishólmi um helgina, það er 14.-16. mars næstkomandi. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2013 og hefur vaxið að umfangi frá upphafi Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Indæliseyja og Íslendingaslóðir

Tenerife er sælureitur. Flugið frá Íslandi er hálf sjötta klukkustund og þegar komið er niður úr skýjunum blasir við þríhyrnd indæliseyja; gróin niður við strendur en hrjóstrug upp til fjalla. Hitamolla var í loftinu þegar við komum út úr… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Interpol lýsir eftir Stefáni Ingimar

Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eft­ir ís­lensk­um karl­manni, Stefáni Ingimar Koepp­en Brynj­ars­syni, 48 ára, vegna rann­sókn­ar á inn­flutn­ingi og dreif­ingu fíkni­efna. „Þau sem geta veitt upp­lýs­ing­ar um Stefán Ingimar Koepp­en… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íkveikja til skoðunar á Selfossi

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi, segir að meðal annars sé til rannsóknar hvort kveikt hafi verið í, eftir brunann í Hafnartúnshúsinu á Selfossi á laugardagskvöld Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Íslenskt hey eftirsótt í Noregi þrátt fyrir hátt verð

Norskur kaupmaður sem hefur tengsl við Ísland hefur að undanförnu flutt íslenskt hey til Noregs og segir það eftirsótt hjá bændum þótt það sé nærri tvöfalt dýrara en norskt hey. Edmund Skoie rekur verslun með hestavörur og fleira í Lindesnes í Agder, syðst í Noregi Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Íslenskt hey til Noregs á ný

Nokkur heyskortur er nú í Noregi og norskur kaupmaður sem hefur tengsl við Ísland hefur nú flutt fimm tengivagna með íslensku heyi til Noregs og segir það eftirsótt hjá bændum þótt það sé nærri tvöfalt dýrara en norskt hey Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kozhukhin leikur Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tónleika undir yfirskriftinni Kozhukhin leikur Brahms í kvöld, 14. mars, kl. 20 í Eldborg. Rússneski píanóleikarinn Denis Kozhukhin sækir sveitina heim í annað sinn og leikur að þessu sinni fyrri píanókonsert Johannesar Brahms Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Landið rís til vesturs

„Við getum alveg þurft að bíða fram á haust með að fá eldgos,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands, spurður hvort hann telji að draga fari til tíðinda á Reykjanesskaga í bráð Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Langlundargeð íbúa á þrotum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Megn ónægja er meðal íbúa í Vesturbæ vegna bensínstöðvarlóðar N1 við Ægisíðu, sem hefur grotnað niður undanfarin ár, en uppi eru fyrirætlanir um byggingu allt að fimm hæða íbúðarhúsa þar með meira en 50 íbúðum. Íbúar í grenndinni segja langlundargeð sitt á þrotum. Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lést í slysi á ­Heiðmerkurvegi

Ungi maðurinn sem lést í bif­hjóla­slysi á Heiðmerk­ur­vegi í síðustu viku hét Hrafn Breiðfjörð Ell­erts­son. Hann var fædd­ur árið 2004 og var bú­sett­ur á Álfta­nesi. Útför hans fer fram í Víðistaðakirkju mánu­dag­inn 18 Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Líta til Kópavogs í leikskólamálum

„Ef vilji er til að leysa leikskólavandann verðum við að fara fjölbreyttari leiðir og þetta er ein þeirra leiða sem við verðum að prófa, sérstaklega í ljósi þess að við sjáum að hún hefur reynst vel í öðru bæjarfélagi,“ segir Marta… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Ljúfir dagar og gönguferðirnar eru oft langar

„Við förum á hverju ári til Tenerife og þá gjarnan um miðjan febrúar. Þetta er orðin hefð í lífi okkar. Mér finnst þessi tími henta afar vel; farið er utan meðan enn er vetur á Íslandi og síðan þegar heim er komið í mars er stundum orðið… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lögðu hald á kannabisplöntur í ræktun

Lögreglan á Suðurlandi lagði hald á nokkur hundruð kannabisplöntur í ræktun auk búnaðar til ræktunar við húsleit í gróðurhúsi í Árnessýslu í lok febrúar. Auk þess var hald lagt á á annan tug kílóa af kannabisefnum Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Mikil fyrirmynd og hvatning fyrir konur

„Þegar ég var að hugsa um hvernig ætti að setja upp þessa sýningu um Vigdísi fór ég að spyrja mig hvað varð þess valdandi að hún varð fyrsta konan sem var lýðræðislega kjörin forseti í heiminum,“ segir Sigrún Alba Sigurðardóttir,… Meira
14. mars 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mona Juul leiðir Íhaldsflokkinn

Danski Íhaldsflokkurinn tilkynnti í gær að Mona Juul hefði verið valin nýr pólit­ískur leiðtogi flokksins. Juul verður væntanlega einnig kjörin formaður flokksins þegar flokksþing verður haldið en tímasetning þess hefur ekki verið ákveðin Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Páskaostakakan hennar Elenoru

Elenora Rós Georgsdóttir bakari er ein af þeim sem hafa dálæti á páskakræsingum og súkkulaði og prófaði hún sig áfram á dögunum í bakstrinum. Útkoman var þessi dásamlega ostakaka sem gleður bæði augu og bragðlauka Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Prjónastundir og oft fagnaðarfundir

„Við erum heilluð af þessum stað og viljum vera hér sem mest,“ segir Guðrún Sigríks Sigurðardóttir úr Þorlákshöfn. Hún og Karl Sigmar Karlsson eiginmaður hennar komu til Tenerife í byrjun október á síðasta ári og ætla að vera þar ytra fram að páskum Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Rannsóknarboranir vegna Sundabrautar

Jarðtækniboranir eru hafnar í vegstæði Sundabrautar. Þær hafa staðið yfir með hléum frá því í byrjun janúar. Helga Jóna Jónasdóttir, verkefnisstjóri Sundabrautar hjá Vegagerðinni, segir að stoðdeild Vegagerðarinnar sjái um boranirnar, bæði á landi og sjó Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Rúm 51 milljón safnaðist

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi fyrir íbúa Grindavíkur lauk á þriðjudag og alls safnaðist rúm 51 milljón króna. í tilkynningu á vef Rauða krossins kemur fram að rúmum 47 milljónum króna hafi verið úthlutað til Grindvíkinga í 542 styrkjum Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Ræða við ESB um farþegalista

„Það er ekkert ófremdarástand á landamærunum hér á landi. Það eru fjögur flugfélög sem eru ekki að skila inn farþegalistum og fimmta flugfélagið skilar þeim að hluta til. En 93% allra þeirra farþega sem koma til Íslands eru á… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Síðasti dagurinn til að skila framtali

Frestur til að skila skattframtali rennur út á miðnætti. Helga Lilja Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri framtalsaðstoðar hjá Skattinum, segir það ganga vel hjá landsmönnum að skila. Í gær höfðu 56% einstaklinga skilað framtali, eða 193 þúsund Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sjaldséð sjón á götum Reykjavíkur

Byrjað er að sópa götur í Reykjavík og verður farið í öll hverfi borgarinnar, að sögn Eiðs Fannars Erlendssonar, yfirmanns vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Segir hann stefnt að því að klára verkefnið fyrir helgina Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skrúfudagur um helgina

„Þetta er miklu meira en námskynning; skrúfudagurinn hefur mikla sérstöðu. Þetta er líka hátíð eða nemamót þeirra sem hafa vél- og skipstjórnarmenntun og koma gjarnan hingað til að sýna sig og sjá aðra,“ segir Víglundur Laxdal Sverrisson,… Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Spáð í framtíðina með ungu kynslóðinni

Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi, og Einar Þorsteinsson borgarstjóri gripu í spil með nemendum Háteigsskóla í gær. Spilað var borðspil sem er nýútkomið í mjög stórri útgáfu. Byggist það á barnabók sendiherrans, Tæknitröll og íseldfjöll, sem kom út árið 2022 Meira
14. mars 2024 | Fréttaskýringar | 501 orð | 3 myndir

Sporðar jöklanna eru á hröðu undanhaldi

Langflestir jökulsporðar hörfa og er breytingin mest á stærri skriðjöklum Vatnajökuls, Langjökuls og Mýrdalsjökuls, en margir sporðar hörfa árlega um 100-200 m. Þetta segir í Jökli – riti Jöklarannsóknafélags Íslands Meira
14. mars 2024 | Fréttaskýringar | 641 orð | 2 myndir

Treg að breyta jarðhæðum í íbúðir

Af og til fær Reykjavíkurborg fyrirspurnir um það hvort leyft verði að innrétta íbúðir í atvinnuhúsnæði á jarðhæðum. Borgin hefur verið íhaldssöm í þessum efnum. Má í því sambandi nefna að ekki hefur verið heimilað að innrétta íbúðir/gistirými á jarðhæðum í Valshverfinu á Hlíðarenda Meira
14. mars 2024 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Tugmilljarða skuld í viðhaldinu

„Ekki hefur tekist að fjármagna viðhald vegakerfisins á Íslandi í takt við þarfirnar og því hefur safnast upp svokölluð viðhaldsskuld sem víða má sjá á slitnum samgöngumannvirkjum.“ Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar Meira
14. mars 2024 | Fréttaskýringar | 971 orð | 4 myndir

Turn samsettur úr stáleiningum

Fyrirhugaður hótelturn við Skúlagötu í Reykjavík verður að hluta samsettur úr forsmíðuðum stáleiningum. Einar Þór Ingólfsson, verkfræðingur í Danmörku og hönnuður burðarvirkisins, segir bygginguna um margt brjóta blað í byggingarsögu Íslands Meira
14. mars 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Undirbúa annað skip frá Kýpur

Slökkviliðsmenn í Rafah-borg sjást hér slökkva í brennandi bíl í gær eftir eina af loftárásum Ísraelshers á borgina. Flóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNRWA, sagði í gær að einn starfsmaður aðstoðarinnar hefði fallið í loftárás á vöruhús samtakanna í gær Meira
14. mars 2024 | Fréttaskýringar | 978 orð | 4 myndir

Voru allir liðamótalausir um hnén

1919 „Tryggvi gekk meiri berserksgang en hægt er að búast við af jafn smávöxnum manni og var hann átrúnaðargoð áhorfenda“ Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2024 | Leiðarar | 684 orð

Ágæt þings­ályktunartillaga

Brýnt er orðið að minnka skuldir og umsvif ríkisins Meira
14. mars 2024 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Breiðu bökin gamla fólksins

Týr í Viðskiptablaðinu staldrar við þingumræður um nýgerða kjarasamninga, sem Viðreisn skildi ekkert í að hefðu ekki verið í evrum. Jákvætt væri að stjórnarandstaðan hefði áhyggjur af því hvar ætti að finna aurana fyrir 80 milljarða kr Meira

Menning

14. mars 2024 | Tónlist | 1246 orð | 3 myndir

Af stríði rómantíkera

Brahms og Wagner áttu það vissulega sameiginlegt að grundvalla verk sín rækilega í fortíðinni. Wagner leit hins vegar meira fram á veginn (eða sagðist gera það) en Brahms vildi aftur á móti skapa framtíð með rótgrónum formum og stíl fortíðarinnar. Meira
14. mars 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Á barmi tauga­áfalls á næturvakt

Ég á það til að hámhorfa. Ef ég fell fyrir einhverjum þáttum þá getur verið erfitt að slökkva, sérstaklega ef spennan í lok hvers þáttar er mikil. Í þessum ósköpum lenti ég þegar bresku þættirnir The Responder, eða Fyrst á vettvang, duttu inn hjá… Meira
14. mars 2024 | Fólk í fréttum | 802 orð | 9 myndir

„Uppáhaldsgallabuxurnar mínar eru af ömmu frá áttunda áratugnum“

Anna Lísa er tvítug og segist alla tíð hafa haft mikinn áhuga bæði á tísku og listum. Hún stundar nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og starfar samhliða náminu í fataversluninni Spúútnik Meira
14. mars 2024 | Fólk í fréttum | 629 orð | 2 myndir

Draumi líkast að fylgja kvikmyndinni eftir

Heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur farið sigurför um heiminn og segist annar leikstjóri myndarinnar ekki alveg skilja hvað sé að gerast. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson en sagan segir frá tilraun Kára… Meira
14. mars 2024 | Menningarlíf | 1177 orð | 4 myndir

Dulmögnuð og spennandi hrollvekja

„Þetta er geimhrollvekja og verkið á sér stað í framtíðinni, kannski eftir 100 ár. Jörðin er ekki lengur byggileg, mannkynið hefur séð til þess, þannig að verið er að leita leiða til að koma upp byggðum annars staðar í geimnum Meira
14. mars 2024 | Leiklist | 1266 orð | 2 myndir

Fullkomlega ófullkomin

Borgarleikhúsið Eitruð lítil pilla ★★★★★ Eftir Diablo Cody. Tónlist: Alanis Morissette og Glen Ballard. Íslensk þýðing: Ingólfur Eiríksson og Matthías Tryggvi Haraldsson. Leikstjórn: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Tónlistarstjórn: Karl Olgeirsson. Danshöfundur: Saga Kjerúlf Sigurðardóttir. Leikmynd, myndbandshönnun og teikningar: Eva Signý Berger. Búningar: Karen Briem. Lýsing: Pálmi Jónsson. Aðstoð við myndbandshönnun og grafík: Elmar Þórarinsson. Hljóðmynd: Kristinn Gauti Einarsson. Leikgervi: Andrea Rut Andrésdóttir og Hildur Emilsdóttir. Viðbótartónlist: Michael Farrell og Guy Sigsworth. Hljómsveit: Karl Olgeirsson, Tómas Jónsson, Stefán Magnússon, Þorbjörn Sigurðsson, Ingibjörg Elsa Turchi, Þorvaldur Þorvaldsson og Sam Pegg. Leikarar: Aldís Amah Hamilton, Birna Pétursdóttir, Elín Hall, Esther Talía Casey, Hannes Þór Egilsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Íris Tanja Flygenring, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Marinó Máni Mabazza, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Rán Ragnarsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Sölvi Dýrfjörð, Valur Freyr Einarsson og Védís Kjartansdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 23. febrúar 2024. Meira
14. mars 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Miðasala á Tindersticks hefst í dag

Hljómsveitin Tindersticks kemur fram í Háskólabíói 29. október en miðasala hefst í dag, 14. mars, klukkan 11 á vefnum tix.is. Tindersticks hefur frá stofnun 1992 verið ein áhrifamesta hljómsveit sinnar tegundar í heiminum, segir í tilkynningu frá tónleikahöldurum Meira
14. mars 2024 | Bókmenntir | 1110 orð | 4 myndir

Móðir mín er dáin

Minningar Kona ★★★★★ Eftir Annie Ernaux. Þórhildur Ólafsdóttir þýddi og ritar eftirmála. Ugla, 2023. Mjúk kápa, 111 bls. Meira
14. mars 2024 | Menningarlíf | 297 orð | 1 mynd

Textatengd myndlist

Sjórekið lík nr. 1 er meðal merkilegustu tilrauna Birgis Andréssonar í textatengdri myndlist. Verkið er hluti af myndasyrpunni Dauði / Íslenskir litir, byggt á enskum texta með hvítu letri á túrkisbláum fleti, kuldalegu litaspili í athyglisverðri… Meira

Umræðan

14. mars 2024 | Aðsent efni | 1350 orð | 1 mynd

Blaðamannaverðlaun hvorki heilbrigðisvottorð né gæðastimpill

Staðhæfingar meðlima hópsins standast illa skoðun en vegna allra verðlaunanna sem þeir hafa hlotið í gegnum tíðina er trúverðugleika þeirra hampað af mörgum. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Ekki er kyn þótt keraldið leki

Markmiðið er að hagnýta sér fíkn notendanna – sem sagt ófrelsi þeirra – til að hafa af þeim sem mest fé með sem minnstum tilkostnaði fyrir eigendur kassanna. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 632 orð

Er Ísland orðið eftirbátur í heilbrigðisþjónustu við börn?

Ómeðhöndluð heyrnarskerðing getur haft margvísleg áhrif á börn, heilsu þeirra, hegðun og færni. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 935 orð | 2 myndir

Fjárfest í þjóðarhag

Ég er sannfærð um að þessar aðgerðir og umbætur skila fólkinu í landinu vaxandi velsæld á næstu árum. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis

Kjarasamningar eru í auknum mæli notaðir til að auka ríkisafskipti og skattheimtu. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Hefjum grunnskólanám við fimm ára aldur

Sífellt fleiri rannsóknir benda til þess að fjöldi fimm ára barna geti vel hafið nám í fyrsta bekk grunnskóla. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Óboðleg vinnubrögð

Því var treyst að formaður myndi starfa samkvæmt bókun stjórnar og upplýsa aðila vinnumarkaðarins og forsætisráðherra með skýrum hætti. Svo varð ekki. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Samkeppni og framþróun

Samkeppni er aflvaki sem opnar markaði, hvetur til ráðdeildar og jákvæðni í rekstri fyrirtækja, opnar fyrir þróun nýjunga og nýrrar hugsunar. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 295 orð

Skipulögð skjáhvíld eykur lífsgæði

Símalaus samvera er hvatningarátak sem hefur það að markmiði að hvetja foreldra og börn til að skipuleggja sameiginlega gæðastund án snjalltækja. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Snúum dæminu við

Við ættum að gleðjast yfir að dæminu hafi verið snúið við; að við séum vaxandi samfélag og að svo margir hafi slegist í hópinn. Meira
14. mars 2024 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Tónlistarauðlegð Íslands

Ísland státar af öflugu tónlistarlífi sem eftir er tekið á erlendri grundu. Slík þróun gerist ekki á einni nóttu heldur liggur þar að baki afrakstur mikillar vinnu í gegnum áratugina. Það er til að mynda áhugavert að kynna sér sögu Tónlistarfélags Reykjavíkur sem stofnað var árið 1932 Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Utan þjónustusvæðis

Að vera í góðu símasambandi snýst ekki eingöngu um hentugleika. Það er fyrst og fremst öryggismál, bæði innan sem utan heimilis. Meira
14. mars 2024 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Þyngri refsingar fyrir skipulagða brotastarfsemi?

Þetta ástand getum við ekki liðið í okkar friðsæla landi. Meira

Minningargreinar

14. mars 2024 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Cecil Haraldsson

Séra Kristinn Cecil Haraldsson, fv. sóknarprestur, fæddist í Stykkishólmi 2. maí árið 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 4. mars 2024. Foreldrar hans voru Haraldur Ísleifsson og Kristín Cecilsdóttir Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2024 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Reynir Guðmundsson

Reynir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. mars 2024 eftir áralanga baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnús Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2024 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Aðalstræti 50 á Akureyri 28. júní 1937. Hún lést 1. mars 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Samúelína Finnbogadóttir húsfreyja, f. 6.6. 1901, d. 27.12. 1944, og Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Naustum og síðar verkamaður á Akureyri, f Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2024 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Sigrún Sesselja Bárðardóttir

Sigrún Sesselja Bárðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 3. mars 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Bárður Jónsson, bóndi á Háeyri í Vík í Mýrdal, f. 28.3. 1895, d Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2024 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd

Þóra Hildur Jónsdóttir

Þóra Hildur Jónsdóttir fæddist 25. júní 1950 á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 12. febrúar 2024. Foreldrar Þóru Hildar voru hjónin Sigríður Stefánsdóttir frá Munkaþverá, f. 5. desember 1912, d Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. mars 2024 | Sjávarútvegur | 524 orð | 1 mynd

Kaupa norska loðnu á uppboði

Á undanfarinni viku hafa íslenskar afurðastöðvar uppsjávarfisks – einkum á Austfjörðum – fengið til vinnslu að minnsta kosti sex þúsund tonn af loðnu sem norsk skip sigla með alla leið úr Barentshafi, samkvæmt skráningu Fiskistofu Meira
14. mars 2024 | Sjávarútvegur | 291 orð | 1 mynd

Veiðigjöld tóku breytingum

Veiðigjöld fyrir árið 2024 tóku nokkrum breytingum frá fyrra ári og hækkaði gjald á fleiri tegundum um áramótin. Til að mynda hækkaði veiðigjald á þorsk um 39%, í 26,66 krónur á kíló. Þá hækkaði veiðigjald á ýsu um 12% og endaði í 22,28 krónum á… Meira

Viðskipti

14. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 1 mynd

Hver lækkaði gjaldskrá Íslandspósts?

Félag atvinnurekenda (FA) segir þáverandi stjórnarmenn og stjórnendur Íslandspósts (ÍSP) hafa, í samráði við embættismenn, lækkað gjaldskrá í trássi við lög og þannig niðurgreitt samkeppni á póstmarkaði Meira
14. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Hækkun innlánsvaxta mest á Íslandi

Innlánsvextir hafa fylgt hækkun stýrivaxta í mun meiri mæli á Íslandi en í Noregi og á evrusvæðinu, samkvæmt nýútkomnu riti Fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans. Í ritinu kemur fram að skýringin kunni að vera að meiri samkeppni sé um innlán heimila á Íslandi en almennt gerist í Evrópu Meira
14. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Össur verður Embla

Hluthafar Össurar hf., samþykktu á aðalfundi félagsins í gær tillögu um að móðurfélag Össurar taki nafnið Embla Medical hf. Það felur í sér að vörumerkin Össur, College Park, Fior&Gentz og ForMotion starfa framvegis undir hatti Emblu Medical Meira

Daglegt líf

14. mars 2024 | Daglegt líf | 1182 orð | 3 myndir

Rauða herbergið var draugaherbergi

Þegar ég var í meistaranámi í ritlist þurfti ég að gera lokaverkefni og úr varð þessi bók,“ segir Kristín Arngrímsdóttir, myndlistarmaður og rithöfundur, sem sendi síðastliðið haust frá sér bókina Glampar, sem geymir örsögur, minningabrot frá… Meira

Fastir þættir

14. mars 2024 | Í dag | 184 orð

2000-múrinn. S-AV

Norður ♠ K7 ♥ G109763 ♦ 10873 ♣ 6 Vestur ♠ 10632 ♥ ÁK84 ♦ ÁKG5 ♣ 7 Austur ♠ ÁD985 ♥ D ♦ D ♣ KDG932 Suður ♠ G4 ♥ 52 ♦ 9642 ♣ Á10854 Suður spilar 3♦ doblaða Meira
14. mars 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akranes Heiðdís María fæddist 23. ágúst 2023 kl. 1.33. Hún vó 3.946 g og…

Akranes Heiðdís María fæddist 23. ágúst 2023 kl. 1.33. Hún vó 3.946 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Breki Berg Guðmundsson og Rósa María Sigurgeirsdóttir. Meira
14. mars 2024 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Alexía Margrét Björnsdóttir

40 ára Alexía er Reykvíkingur og uppalin í miðbænum en í 14 ár bjó hún í Hamborg. Hún býr nú í Hlíðunum. Alexía er lífeindafræðingur að mennt og starfar hjá erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans Meira
14. mars 2024 | Í dag | 67 orð

„[E]f nokkur möglaði eða dró af sér við vinnuna var hann drepinn og…

„[E]f nokkur möglaði eða dró af sér við vinnuna var hann drepinn og hræið urðað í garðinum.“ Æskan 1951 – um aðbúnað við Kínamúrinn. Að draga af sér merkir að beita sér ekki til fulls, oftast með ekki: „Ég dró ekki af mér við … Meira
14. mars 2024 | Í dag | 298 orð

Morgunblaðið blaðið mitt

Helgi Árnason sendi mér góðan póst, þar sem hann skýrði mér frá því að í dag, 14. mars, hefði faðir hans Árni Helgason orðið 110 ára. Árni var kunnur borgari á sinni tíð og setti með sínum hætti svip á bæinn Meira
14. mars 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Pólitík, peningar og kjarabarátta

Stjórnmálin krauma víða, bæði á Alþingi og í borgarstjórn, á vinnumarkaði og jafnvel á leiðinni til Bessastaða. Góðkunningjar Dagmála, þeir Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Stefán E. Stefánsson blaðamaður, ræða það. Meira
14. mars 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Segja þetta ljótustu íslensku orðin

Innan Facebook-hópsins Skemmtileg íslensk orð hófst umræða um þau ljótustu en umræðan var tekin fyrir í Ísland vaknar. Innleggið hófst á því að orðið „tussubumba“ væri það ljótasta en meðlimir hópsins komu í kjölfarið með fleiri tilnefningar Meira
14. mars 2024 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Bxf6 exf6 4. e3 Bf5 5. Rd2 Bd6 6. g3 0-0 7. Bg2 c6 8. Re2 a5 9. c4 dxc4 10. Rxc4 Bb4+ 11. Rd2 He8 12. 0-0 Ra6 13. Hc1 Rc7 14. Rc3 Dd7 15. He1 Bh3 16. Bh1 Bxc3 17. bxc3 f5 18. Rc4 Rd5 19 Meira
14. mars 2024 | Í dag | 1038 orð | 3 myndir

Vestfirsku ræturnar rista djúpt

Sædís María Jónatansdóttir er fædd 14. mars 1974 í Reykjavík en fjölskylda hennar bjó í Súðavík og þar er hún alin upp, elst í þriggja systkina hópi. „Yngsta systir mín lést aðeins vikugömul sem var átakanleg og mótandi reynsla fyrir tólf ára mig Meira

Íþróttir

14. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Albert líklega í Ísraelsleiknum

Albert Guðmundsson, sóknarmaður Genoa, verður að óbreyttu í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael í umspilinu fyrir EM í Búdapest 21. mars. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, staðfesti við RÚV í gær að Åge Hareide landsliðsþjálfara væri heimilt að… Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Amanda Ilestedt, ein af lykilkonum sænska landsliðsins í knattspyrnu sem…

Amanda Ilestedt, ein af lykilkonum sænska landsliðsins í knattspyrnu sem fékk brons á HM í fyrra og leikmaður Arsenal á Englandi, er komin í barneignarfrí. Hún leikur því ekki með sænska liðinu í undankeppni EM í vor og sumar og spilar væntanlega… Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir

Ekkert annað en KR kom til greina

„Tilfinningin er ótrúlega góð og þetta er aðallega spennandi. Það er gaman að vera kominn heim í stærsta félag Íslands, sigursælasta félagið sem hefur unnið flesta titla,“ sagði knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson, sem skrifaði á… Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Guðný komin til Kristianstad

Guðný Árnadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Kristianstad í Svíþjóð eftir að hafa leikið í ítölsku A-deildinni í hálft fjórða ár. Hún gekk til liðs við AC Milan í ársbyrjun 2021, var fyrst hálft tímabil í láni hjá Napoli og… Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Gylfi Þór er á leiðinni til Vals

Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum leika með Val á komandi keppnistímabili, sem þar með yrði fyrsta tímabil hans í meistaraflokki í íslenska fótboltanum. Í gær skýrði 433.is frá því að Gylfi væri búinn að semja við Valsmenn Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Knattspyrnudeild KR hefur farið mikinn undanfarnar vikur og fengið til sín…

Knattspyrnudeild KR hefur farið mikinn undanfarnar vikur og fengið til sín hvern sterka leikmanninn á fætur öðrum í karlalið sitt. Blása á til sóknar í Vesturbæ, þar sem menn vilja ávallt vera í fremstu röð Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Lést í árás Ísraelshers

Mohammed Barakat, fyrrverandi landsliðsmaður Palestínu í knattspyrnu, er látinn 39 ára að aldri. Lést hann þegar Ísraelsher sprengdi upp heimili hans í Khan Younis á Gasasvæðinu í Palestínu. Al-Jazeera greinir frá því að heimili fjölskyldu Barakats… Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Tanya frá Þrótti til Svíþjóðar

Kanadíska knattspyrnukonan Tanya Boychuk hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Vittsjö. Kemur Boychuk frá Þrótti úr Reykjavík, þar sem hún lék á síðasta tímabili. Boychuk, sem er 23 ára gömul, lék alla 23 leiki Þróttar í Bestu deildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sex mörk Meira
14. mars 2024 | Íþróttir | 1392 orð | 2 myndir

Þetta er svart og hvítt

Handbolta- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Arnór Þór Gunnarsson var fljótur að venjast þjálfarastarfinu en hann lagði skóna á hilluna síðasta vor eftir langan og farsælan feril hér heima og í Þýskalandi Meira

Ýmis aukablöð

14. mars 2024 | Blaðaukar | 1121 orð | 2 myndir

Iðnaður sem leikur stórt hlutverk

Baltasar Kormákur, leikstjóri og framleiðandi, hefur verið í forystu íslenskrar kvikmyndagerðar síðustu áratugi. Frá því að hann framleiddi og leikstýrði 101 Reykjavík og til þáttaraðarinnar Kötlu hefur umhverfi kvikmyndagerðar gjörbreyst Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 488 orð | 1 mynd

Iðnaður undirstaða verðmætasköpunar

Aukin virkni í landinu kallar á aukna kortlagningu innviða og náttúrvár sem síðan leiðir til þess að við þurfum að gera áætlanir um forvarnir. Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 861 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf fyrir iðnaðinn

Áskoranir og vandamál hrannast upp sem þarf að bregðast við og við leysum ekkert með því að forðast ákvarðanir. Sem betur fer erum við nú loksins að sjá rofa til í þessum efnum, því við þurfum að taka ákvarðanir. Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 443 orð | 1 mynd

Orkuskipti og umhverfismál

Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri Carbon Recycling International (CRI), er í broddi fylkingar þegar kemur að tæknilausnum sem umbreyta koltvísýringi í efnavörur og eldsneyti. Tækni félagsins opnar þar með nýjar leiðir í orkuskiptum… Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 134 orð | 7 myndir

Hugmyndir breyta heiminum

I ðnþing Samtaka iðnaðarins var haldið fyrir viku en yfirskrift þessa 30 ára afmælisþings var að hugmyndir breyti heiminum. Með hugmyndum hefur þjóðin byggt upp blómlegt samfélag í nábýli við náttúruöflin, skapað meiri verðmæti úr takmörkuðum… Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 509 orð | 2 myndir

Umhverfismálin eru áríðandi

Ég er mjög upptekinn af innviðum okkar. Atburðirnir á Reykjanesi sýna okkur að við megum ekki án þeirra vera. Við tökum þeim sem sjálfsögðum hlut í daglegu lífi okkar en þegar fólk finnur á eigin skinni hvernig það er að hafa ekki hitaveitu í nokkra … Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 30 orð | 1 mynd

Útgefandi: Samtök iðnaðarins í samstarfi við Árvakur Umsjón: Svanhvít…

Útgefandi: Samtök iðnaðarins í samstarfi við Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is, Arna Sigrún Haraldsdóttir arnasigrun@gmail.com Auglýsingar: Erling Adolf Ágústsson erling@mbl.is Forsíðumynd: BIG Prentun: Landsprent ehf. Meira
14. mars 2024 | Blaðaukar | 802 orð | 1 mynd

Þurfum að nýta samtakamáttinn

Það vantar til dæmis þúsundir sérfræðinga til starfa í hugverkaiðnaði á næstu árum ef vaxtaráætlanir eiga að ná fram að ganga. Skólakerfið mun ekki anna þeirri eftirspurn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.