Árlega veitir Norður-landa-ráð verðlaun fyrir bestu bók-menntirnar. Í ár er það sænska skáldið Göran Sonnevi sem hlýtur verð-launin fyrir ljóða-safn sitt er á sænsku heitir Oceanen, sem á íslensku þýðir Út-hafið.
Árlega veitir Norður-landa-ráð verðlaun fyrir bestu bók-menntirnar. Í ár er það sænska skáldið Göran Sonnevi sem hlýtur verð-launin fyrir ljóða-safn sitt er á sænsku heitir Oceanen, sem á íslensku þýðir Út-hafið.
Göran fær í verðlaun um það bil þrjár mill-jónir króna og eflaust eiga margir eftir að kynna sér verk skáldsins, nú þegar hann hefur fengið þessa miklu viður-kenningu.
Á síðasta ári var það íslenski rithöfund-urinn Sjón sem hlaut bók-mennta-verðlaunin fyrir skáld-söguna Skugga-Baldur.