Hermann Hreiðarsson
Hermann Hreiðarsson — Morgunblaðið/Ómar
Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans í ÍBV taka á móti FH klukkan 14.00 í dag. Leikurinn fer fram á miðri Þjóðhátíð í Eyjum en vegna hennar og þess mannfölda sem búist er við á leikinn verður gæsla með mesta móti.

Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans í ÍBV taka á móti FH klukkan 14.00 í dag. Leikurinn fer fram á miðri Þjóðhátíð í Eyjum en vegna hennar og þess mannfölda sem búist er við á leikinn verður gæsla með mesta móti. „Við stefnum á að vera með mjög mikið af gæslu, um 100 manns, og lögreglumenn,“ segir Óskar Örn Ólafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV, við fotbolti.net . tomas@mbl.is