Tryggvi Pálsson, stjórnarformaður Landsbankans, Þóranna Jónsdóttir, deildarforseti viðskiptadeildar HR, Frosti Sigurjónsson alþingismaður og Ásgeir Jónsson hagfræðingur voru í pallborði.
Tryggvi Pálsson, stjórnarformaður Landsbankans, Þóranna Jónsdóttir, deildarforseti viðskiptadeildar HR, Frosti Sigurjónsson alþingismaður og Ásgeir Jónsson hagfræðingur voru í pallborði.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, stóð fyrir hádegisverðarfundi í vikunni þar sem rætt var um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka á Fosshóteli Reykjavík.
Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, stóð fyrir hádegisverðarfundi í vikunni þar sem rætt var um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka á Fosshóteli Reykjavík. Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafi Virðingar, flutti erindi um kosti og galla aðskilnaðar. Að erindinu loknu voru pallborðsumræður.