Að aðstoða fólk við að verða sterkasta útgáfan af sjálfu sér með greiningu á hreyfingum og líkamsstöðu, sérhæfðri þjálfun og fræðslu er mitt draumastarf. Hjalti Rúnar Oddsson sjúkraþjálfari hjá...

Að aðstoða fólk við að verða sterkasta útgáfan af sjálfu sér með greiningu á hreyfingum og líkamsstöðu, sérhæfðri þjálfun og fræðslu er mitt draumastarf.

Hjalti Rúnar Oddsson

sjúkraþjálfari

hjá Heilsuborg.