VELUNNARAR Rauða ljónsins á Eiðistorgi ætla í kvöld að kveðja Árna Björnsson og Rósu Thorsteinson sem átt hafa og rekið staðinn sl. áratug. Á morgun, laugardag, tekur hlutafélagið KR-sport formlega við rekstrinum. Um kvöldið leika hin þekkta hljómsveit + á Richter og Finni skjálfti fyrir dansi. KR-ingar og aðrir eru boðnir velkomnir á Ljónið, segir í fréttatilkynningu.
Eigendur Rauða ljónsins kveðja

VELUNNARAR Rauða ljónsins á Eiðistorgi ætla í kvöld að kveðja Árna Björnsson og Rósu Thorsteinson sem átt hafa og rekið staðinn sl. áratug.

Á morgun, laugardag, tekur hlutafélagið KR-sport formlega við rekstrinum. Um kvöldið leika hin þekkta hljómsveit + á Richter og Finni skjálfti fyrir dansi. KR-ingar og aðrir eru boðnir velkomnir á Ljónið, segir í fréttatilkynningu.