SIGRÍÐUR L. PÉTURSDÓTTIR Sigríður L. Pétursdóttir frá Merkisteini í Höfnum fæddist í Stakkholti í Vestmannaeyjum 9. mars 1917. Hún lést 22. apríl síðastliðinn á heimili sínu í Reykjavík. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 29. apríl.