SIGRÍÐUR L. PÉTURSDÓTTIR
Sigríður L. Pétursdóttir frá Merkisteini í Höfnum fæddist í
Stakkholti í Vestmannaeyjum 9. mars 1917. Hún lést 22. apríl síðastliðinn á heimili sínu í Reykjavík. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 29. apríl.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.