27. mars 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Opið hús skógræktarfélaganna

OPIÐ hús, á vegum skógræktarfélaganna, verður í Mörkinni 6, stóra sal Ferðafélags Íslands, þriðjudaginn 27. mars og hefst dagskráin kl. 20. Jón H. Björnsson, landslagsarkitekt, sýnir Alaskamynd sína.
OPIÐ hús, á vegum skógræktarfélaganna, verður í Mörkinni 6, stóra sal Ferðafélags Íslands, þriðjudaginn 27. mars og hefst dagskráin kl. 20. Jón H. Björnsson, landslagsarkitekt, sýnir Alaskamynd sína. Einnig verður kynnt Alaskaferð Skógræktarfélags Íslands sem farin verður í haust.

Allir áhugamenn um skógrækt og Alaska eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Opnu húsin eru liður í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands. Umsjón hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.