12. desember 2003 | Fólkið | 87 orð | 7 myndir

Diskó í Stjörnuleit

[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Diskóþema verður í Stjörnuleit í kvöld, en þá etja kappi saman allir sjö keppendurnir sem eftir eru. Eins og síðast fer keppnin fram í Smáralind. Áhorfendur kjósa um það í beinni útsendingu hverjir komast áfram og hvaða tveir keppendur falla út.

Ardís Ólöf Víkingsdóttir

Sími: 900-2007

SMS: Idol 7

Lag: Blame It On the Boogie

(Michael Jackson/Jackson 5)

Jón Sigurðsson

Sími: 900-2002

SMS: Idol 2

Lag: More Than a Woman

(Bee Gee's)

Karl B. Guðmundsson

Sími: 900-2005

SMS: Idol 5

Lag: How Deep Is Your Love

(Bee Gee's)

Helgi Rafn Ingvarsson

Sími: 900-2006

SMS: Idol 6

Lag: Play That Funky Music

(Wild Cherry)

Anna Katrín Guðbrandsdóttir

Sími: 900-2004

SMS: Idol 4

Lag: Upside Down

(Diana Ross)

Tinna Marína Jónsdóttir

Sími: 900-2001

SMS: Idol 1

Lag: Lady Marmalade

(Patti Labelle)

Rannveig Káradóttir

Sími: 900-2003

SMS: Idol 3

Lag: If I Can't Have You

(Bill Withers/Grover Washington Jr.)

5

7

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.