Svona búa Fabio og Rósalind á Kattakaffihúsinu

Kettirnir Fabio og Rósalind hafa það náðugt.
Kettirnir Fabio og Rósalind hafa það náðugt. Hanna Andrésdóttir

Hvernig skildi Kattakaffihúsið sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu líta út? Ljósmyndarar mbl.is hafa verið duglegir við að heimsækja staðinn enda nauðsynlegt að vita hvernig þau Fabio og Rósalind búa.

Það eru þær Gígja Sara Björns­son og Ragn­heiður Birg­is­dótt­ir sem eiga kaffihúsið og það er ekki annað að sjá en að hönnun þess sé stórvel heppnuð. Pastel-litir og þá ekki síst bleikur er áberandi og skapar hlýlega stemningu. Mikið er um plöntur og stórir gluggarnir gera mikið fyrir staðinn. 

Myndin á veggnum er alveg hreint stórkostlega vel heppnuð.
Myndin á veggnum er alveg hreint stórkostlega vel heppnuð. Hanna Andrésdóttir
Stórir gluggar og mildir litir leika stórt hlutverk.
Stórir gluggar og mildir litir leika stórt hlutverk. Hanna Andrésdóttir
Hver vill ekki kíkja í kaffi á Kattakaffihúsið?
Hver vill ekki kíkja í kaffi á Kattakaffihúsið? Hanna Andrésdóttir
Almennilegur stóll.
Almennilegur stóll. Hanna Andrésdóttir
Hér búa kisurnar og eru bara nokkuð sáttar.
Hér búa kisurnar og eru bara nokkuð sáttar. Hanna Andrésdóttir
Gott sófasett prýðir staðinn.
Gott sófasett prýðir staðinn. Hanna Andrésdóttir
Hæ - viltu klappa mér?
Hæ - viltu klappa mér? Hanna Andrésdóttir
Ljósakrónurnar setja svip á staðinn auk þess sem plönturnar eru …
Ljósakrónurnar setja svip á staðinn auk þess sem plönturnar eru æði í sínum hnýttu hengjum. Hanna Andrésdóttir
Geggjað neon skilti.
Geggjað neon skilti. Hanna Andrésdóttir
Hægt er að leika við kisurnar.
Hægt er að leika við kisurnar. Hanna Andrésdóttir
Bleikur litur er ráðandi í hönnun staðarins.
Bleikur litur er ráðandi í hönnun staðarins. Hanna Andrésdóttir
Takið eftir mottunni - hún er æðisleg en kaffihúsið er …
Takið eftir mottunni - hún er æðisleg en kaffihúsið er staðsett í Bergstaðastrætinu. Hanna Andrésdóttir
Hanna Andrésdóttir
Fagur burkni.
Fagur burkni. Hanna Andrésdóttir
Það er ekkert að þessu.
Það er ekkert að þessu. Hanna Andrésdóttir
Afbreiðsluborðið ásamt veggfóðrinu sem er frá Cole and Son og …
Afbreiðsluborðið ásamt veggfóðrinu sem er frá Cole and Son og fæst í Esju Decor. Hanna Andrésdóttir
Nóg er af púðum.
Nóg er af púðum. Hanna Andrésdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert