Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 18 þúsund krónur

Dökki liturinn kemur vel út á skápunum.
Dökki liturinn kemur vel út á skápunum. mbl.is/Kristín Guðbjörg Snæland

Það er alltaf gaman að breyta til heima hjá sér og ekki síst í eldhúsinu. Hér má sjá virkilega vel heppnaða breytingu á eldhúsinu fyrir norðan. Að sögn Kristínar Guðbjargar Snæland var heildarkostnaðurinn um 18 þúsund krónur en hurðirnar á innréttingunni voru filmaðar, nýtt veggfóður sett milli efri skápa og borðplötu auk þess sem eldhúsið var málað. 

Veggfóðrið og filman voru keypti í Bauhaus en málningin er frá Kópal og keypt í Kaupfélagi Skagfirðinga. 

Virkilega vel heppnuð breyting sem gerir mikið fyrir eldhúsið. 

Eldhúsið lítur vel út eftir breytinguna.
Eldhúsið lítur vel út eftir breytinguna. mbl.is/Kristín Guðbjörg Snæland
Vel heppnuð breyting sem kostaði lítið.
Vel heppnuð breyting sem kostaði lítið. mbl.is/Kristín Guðbjörg Snæland
Eldhúsið fyrir breytingar.
Eldhúsið fyrir breytingar. mbl.is/Kristín Guðbjörg Snæland
Fyrir breytingar.
Fyrir breytingar. mbl.is/Kristín Guðbjörg Snæland
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert