Nýr Le Creuset litur kominn til landsins

Sjáið hvað súpan fer vel í pottinum.
Sjáið hvað súpan fer vel í pottinum. mbl.is/Le Creuset
<span>Það þykir alltaf tíðindum sæta þegar að nýt litur af Le Creuset er kynntur til sögunnar - ekki síst ef sá litur ratar hingað til lands. Þau gleðitíðindi berast að kominn sé til landsins hinn undurfagri litur INK sem hefur verið ófáanlegur með öllu hér á landi. Liturinn er dimmblár - nánast alveg út í svart. </span> <span>Ekki nóg með það heldur eru um að ræða pott sem er 26 sentimetrar að dýpt sem er tilvalinn fyrir pottrétti og súpur en samkvæmt heimildum Matarvefsins er um takmarkað upplag að ræða. Ku pottarnir fást í Kúnígúnd en jafnframt hefur heyrst að svarti matti potturinn með koparhnúðnum - sem seldist upp fyrir jólin - sé kominn aftur. Því geta fagurkerar glaðst og drifið sig í að fjarfesta í þessum tímamótagrip en potturinn verður víst eingöngu fáanlegur í Byggt og búið. </span>
Liturinn er forkunnarfagur.
Liturinn er forkunnarfagur. mbl.is/Le Creuset
Potturinn er sérlega djúpur og hentar því vel fyrir súpur …
Potturinn er sérlega djúpur og hentar því vel fyrir súpur og pottrétti. mbl.is/Le Creuset
Þessi svarta týpa með kopar höldunni seldist upp en er …
Þessi svarta týpa með kopar höldunni seldist upp en er nú kominn til landsins í takmörkuðu upplagi. mbl.is/Le Creuset
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert