Hvar er lokað á frídegi verslunarmanna?

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Það er eins gott að vera með á hreinu hvar er opið í dag og hvar ekki. Hér gefur að líta lista yfir helstu verslanir.

Bónus - Lokað

Costco - Lokað

Fjarðarkaup - Lokað

Kringlan - Lokað

Smáralind - Lokað

10-11 - Opið

Hagkaup - Opið í völdum verslunum

Iceland - Opið

Krambúðin - Opið

Krónan - Opið

Melabúðin - Opnuð kl. 12

Nettó - Opið

Nóatún - Opið