Nafnlausa pítsustaðnum lokað

mbl.is/Facebook

Þau sorgartíðindi berast frá Hverfisgötunni að Nafnlausa pizzastaðnum verði lokað og verður síðasti möguleiki á að gæða sér á gourmet pítsunum þaðan í kvöld.

Eftir viku mun nýr veitingastaður opna í húsnæðinu en enn hefur ekki verið tilkynnti hver hann verður.

Við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með þótt töluvert tregafull séum.

mbl.is