Loks hægt að kaupa ferskt guacamole úti í búð

Guacamole-ið er geymt á ís til að það haldist eins …
Guacamole-ið er geymt á ís til að það haldist eins ferskt og kostur er. mbl.is/ÞS

Þau miklu gleðitíðindi berast að nú sé hægt að kaupa ferskt nýlagað 100% náttúrulegt guacamole beint út úr búð. Guacamole er, eins og flestir vita, fremur vandmeðfarin vara sem endist ekki mjög lengi. Því er ferskleikinn lykilatriði hér.

Þessu ber að fagna en við rákumst á þessa snilld í Hagkaup.

mbl.is/ÞS
mbl.is