Stórstjörnurnar sem elska ískaldan bjór

Ed Sheeran tappar hér bjórinn sjálfur eins og ekkert sé.
Ed Sheeran tappar hér bjórinn sjálfur eins og ekkert sé. mbl.is/Instagram_teddysphotos

Það er alls ekkert leyndarmál að stórstjörnur úti í heimi elska ískaldan bjór jafn mikið og við hin – enda ósköp eðlilegt fólk ef út í það er farið. Flestir eru líka ekkert feimnir við að birta myndir af sér á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan.

Eitt sinn valdamesti maður Bandaríkjanna, Barack Obama, nýtur sín með …
Eitt sinn valdamesti maður Bandaríkjanna, Barack Obama, nýtur sín með einum ísköldum öl. mbl.is/The Mega Agency
Hér í fullbúnum og viðeigandi klæðnaði er hann skálar! Arnold …
Hér í fullbúnum og viðeigandi klæðnaði er hann skálar! Arnold Schwarzenegger kann sína takta. mbl.is/Instagram_arnoldschwarzenegger
Kate Middleton er ekkert að skafa af því og fær …
Kate Middleton er ekkert að skafa af því og fær sér einn kaldan í hóflegri stærð. mbl.is/The Mega Agency
Ein sú fyndnasta á hvíta tjaldinu í dag er Amy …
Ein sú fyndnasta á hvíta tjaldinu í dag er Amy Schumer – og henni þykir bjór góður ef marka má þessa mynd. mbl.is/Instagram_amyschumer
Nick Jonas stilir sér hér upp með flöskubjór, staddur í …
Nick Jonas stilir sér hér upp með flöskubjór, staddur í einkaþotu ef við lesum myndina rétt. mbl.is/Instagram_nickjonas
Í mjög afslöppuðu umhverfi skálar Matt Damon í góðum félagsskap.
Í mjög afslöppuðu umhverfi skálar Matt Damon í góðum félagsskap. mbl.is/Instagram_elsapatakyconfidential
Justin Bieber drekkur sinn bjór beint úr dós og smellir …
Justin Bieber drekkur sinn bjór beint úr dós og smellir í selfie í leiðinni. mbl.is/Instagram_justinbieber
Vinirnir Ben Affleck og Jason Momoa hér með bjór og …
Vinirnir Ben Affleck og Jason Momoa hér með bjór og eitthvað meira til. mbl.is/Instagram_prideofgypsies
Go big or go home! Drew Barrymore fer alla leið …
Go big or go home! Drew Barrymore fer alla leið í að gera vel við sig. mbl.is/Instagram_drewbarrymore
mbl.is