Maturinn sem Cindy Crawford borðar daglega

Cindy Crawford.
Cindy Crawford. Ljósmynd/C&A

Cindy Crawford lítur fáránlega vel út enda hugsar hún afar vel um líkama sinn. Það þýðir að hún borðar ekki allt sem hana langar í og hún passar upp á að hitaeininganeysla hennar fer ekki fram úr ráðlögðum dagskammti.

Ein er sú fæðutegund sem hún segist borða daglega og sé grunnþáttur í góðir heilsu hennar og hóflegu holdarfari og það salat.

Í viðtali við People á dögunum sagð hún að það skipti ekki öllu máli hvernig salat það væri en það yrði að vera salat á hverjum einasta degi. Við tökum að sjálfsögðu undir með Crawford enda allt gott sem er grænt (nema gúmíbangsar... og ýmislegt annað).

Cindy Crawford á sínum bestu árum.
Cindy Crawford á sínum bestu árum. skjáskot/Instagram
Rande Gerber og Cindy Crawford hafa verið gift í 20 …
Rande Gerber og Cindy Crawford hafa verið gift í 20 ár. AFP
mbl.is