Brad Pitt og Jimmy Fallon í hár saman

Brad Pitt.
Brad Pitt. mbl.is/AFP

Fyrir alla þá sem kunna að meta gott grín er fátt sem jafnast á við þegar Jimmy Fallon leikur á als oddi. Hér er hann í innslagi með engum öðrum en Brad Pitt en þar takast þeir hressilega á í matarstríði sem seint verður toppað.

Brad Pitt og 30 pylsur í brauði.
Brad Pitt og 30 pylsur í brauði. mbl.is/skjáskot NBC
mbl.is