Domino's býr sig undir lokun

Domino‘s Pizza.
Domino‘s Pizza. mbl.is/aðsend mynd

Þú veist að það er vonskuveður í vændum þegar Domino's býr sig undir að loka fyrir heimsendingar og jafnvel loka verslunum. En þessi tilkynning var sett á fésbókarsíðu fyrirtækisins og því gott fyrir þá sem hugðust panta pítsu í kvöld að huga að öðrum valmöguleikum.mbl.is