Fagnaði 19 milljónum með rosalegri köku

Jason Derulo fer mikinn þessi dægrin.
Jason Derulo fer mikinn þessi dægrin. Skjáskot/Instagram

Stórsöngvarinn Jason Derulo fer hamförum þessi dægrin á samfélagsmiðlum og í tilefni þess að hann er kominn með 19 milljónir fylgjenda á TikTok bakaði hann þessa köku sem er hreint stórbrotin.

Flókið er það ekki — bara Betty Crocker, matarlitur og heill haugur af nammi.

View this post on Instagram

19 Million 🙌🏾

A post shared by Jason Derulo (@jasonderulo) on May 15, 2020 at 10:39am PDT

mbl.is