Martha Stewart nakin í kaffiauglýsingu

Ljósmynd/Instagram

Ást okkar á Mörthu Stewart á sér (nánast) engin takmörk. Þrátt fyrir að vera orðin 81 árs gömul slær hún hvergi af og nú síðast lék hún í kaffiauglýsingu þar sem hún var allsber undir svuntu.

Auglýsingin er bráðfyndin eins og Mörthu einni er lagið og við mælum með því að þið horfið á auglýsinguna hér að neðan og hafið gaman af.

mbl.is