Jakob sigraði með drykkinn „Porty Pear“

Dagur Jakobsson landaði öðru sætinu, Jakob Alf Arnarson fór með …
Dagur Jakobsson landaði öðru sætinu, Jakob Alf Arnarson fór með sigur að hólmi og hlaut fyrsta sætið og Helga Signý hlaut þriðja sætið. Samsett mynd

Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition var haldin 28. febrúar síðastliðinn á barnum Tipsý með pomp og prakt.

Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port voru meðdómarar í keppninni ásamt Sævari Helga og Alönu sem stóðu sig með stakri prýði í dómnefndarstörfum að mati aðstandanda keppninnar, Globus HF. 

Til mikils var að vinna og var metþátttaka í keppninni í ár en 18 manns tóku þátt. Sigurvegari úr hverri landskeppni tryggir sér boð til Porto í maí/júní næstkomandi og keppnisrétt í heimsúrslitum keppninnar.

Úrslitin voru eftirfarandi:

  1. sæti hlaut Jakob Alf Arnarson, Monkeys/Koteilbarinn með drykkinn „Porty Pear“.
  2. sæti hlaut Dagur Jakobsson, Apótek með drykkinn „The Ambassador“.
  3. sæti hlaut Helga Signý,Tipsý með drykkinn „FIGure it out“.

Hér fyrir neðan má sjá myndaveislu frá keppninni:

Dómnefndin Sævar Helgi, Alana með sigurvegara keppninnar á milli sín, …
Dómnefndin Sævar Helgi, Alana með sigurvegara keppninnar á milli sín, Jakob Alf, hinn helmingur dómnefndarinnar voru þeir Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Dómnefndin Alana, Sævar Helgi með Helgu Signý sem hlaut þriðja …
Dómnefndin Alana, Sævar Helgi með Helgu Signý sem hlaut þriðja sætið, hinn helmingur dómnefndarinnar, þeir Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Dagur Jakobsson blandar drykkinn sinn sem hlaut 2. sætið.
Dagur Jakobsson blandar drykkinn sinn sem hlaut 2. sætið. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Helga Signý með kokteilana sýna sem hún hreppti þriðja sætið …
Helga Signý með kokteilana sýna sem hún hreppti þriðja sætið fyrir. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Daniel Kavanagh leikur listir sínar á barnum.
Daniel Kavanagh leikur listir sínar á barnum. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Aron Elí Ellertsson var í gírnum á barnum.
Aron Elí Ellertsson var í gírnum á barnum. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Martin Cabejšek töfra fram sína drykki.
Martin Cabejšek töfra fram sína drykki. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Sæþór Kjartansson og kokteilarnir hans.
Sæþór Kjartansson og kokteilarnir hans. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Dómnefndin í barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition. Sævar Helgi, …
Dómnefndin í barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition. Sævar Helgi, Alana, Gustavo Devesas og Nuno Silva. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Rúben Miguel var glaður með sitt.
Rúben Miguel var glaður með sitt. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Dómnefndarmenn að störfum.
Dómnefndarmenn að störfum. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Allir keppendur í barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition ásamt …
Allir keppendur í barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition ásamt dómnefndinni. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Atli Baldur Wei að vinna við sitt handverk.
Atli Baldur Wei að vinna við sitt handverk. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Verðlaunagripurinn fyrir fyrsta sætið.
Verðlaunagripurinn fyrir fyrsta sætið. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Baldvin Mattes smakkar sinn drykk til.
Baldvin Mattes smakkar sinn drykk til. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Dagur Jakobsson sáttur við sitt framlag.
Dagur Jakobsson sáttur við sitt framlag. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Andri Dagur tilbúinn til leiks.
Andri Dagur tilbúinn til leiks. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
Pétur Hafsteinn Kolka Úlfsson með sinn.
Pétur Hafsteinn Kolka Úlfsson með sinn. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert