Salat vikunnar: Mexíkóskt salat sem hittir í mark

Þetta er einfaldur og bragðgóður kvöldverður sem ætti að gleðja …
Þetta er einfaldur og bragðgóður kvöldverður sem ætti að gleðja alla sem eru fyrir mexíkóskan mat. Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir

Sal­at vik­unn­ar á mat­ar­vefn­um að þessu sinni kem­ur úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar og á vel við á þriðjudegi. Þetta er nefnilega mexíkóskt salat og þar sem form­lega stóri tacó-dag­ur­inn er hjá mörgum í dag er upplagt að bjóða á upp­skrift að dýr­ind­is tacó-sal­ati. Þetta salat á pottþétt eftir að hitta í mark á mörgum heimilum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert