Bollakaka

Súkkulaðibollakaka landsliðsþjálfarans

27.9. Einfaldleikinn er oft erfiðastur eins og hefur margsannað sig í hinni frábæru kokkaáskorun Fimm eða færri sem lesendur Matarvefsins og Morgunblaðsins hafa skemmt sér yfir undanfarna mánuði. Meira »

Er bollakökublómvöndur nýjasta æðið?

14.9. Hversu tryllt væri að hafa bollakökuvönd á borðinu í næsta afmæli, fermingu eða brúðkaupi? Það er sáraeinfalt í framkvæmd og kemur öllum skemmtilega á óvart. Meira »

Blaut bollakaka á einni mínútu

24.2. Hvern hefur ekki dreymt um að baka köku á innan við mínútu? Nú hefur hin eina sanna Berglind Hreiðars á gotteri.is fullkomnað aðferðina og við tökum hana að sjálfsögðu trúanlega þar sem hún er ekki þekkt fyrir annað en að vera strangheiðarleg. Meira »