Kex

Súkkulaðidraumur með aukasúkkulaði

6.2. Megum við freista ykkar með draumkenndri súkkulaðikexköku – skreyttri með hnetum og kirsuberjum?   Meira »

Nýjar bragðtegundir af Oreo

27.12. Við elskum allar nýjungar í mat og drykk. En hérna rétt handan við hornið, eða annan dag ársins 2019 mun koma ný bragðtegund á markað af hinu heimsþekkta kexi Oreo. Meira »

Ekta heimagert súkkulaðistykki með kaffinu

30.9. Þetta heimagerða súkkulaðistykki er tilvalið með einum góðum kaffibolla, eða til að maula þegar hungrið og sykurþörfin er búin að ná hámarki. Og þessir eru nú ekkert svo óhollir með fullt af fræjum og dökku súkkulaði. Meira »

Drauma-desert fyrir gourmet grallara

28.9. Það verður ekki girnilegra en þessar snittur þar sem undirstaðan er kexbotn, súkkulaðifylling og mjúkur frosting líkt og við fáum í kókosbollum. Meira »

Ofureinföld ísterta

14.7. Þegar þörfin til þess að búa til eftirrétt án þess að kveikja á bakarofninum knýr að dyrum er eina ráðið að búa til ístertu. Hana er hægt að gera í hvaða íláti sem er, kökumóti, brauðformi, eða gömlu ísboxi jafnvel. Gaman að dúlla í þessu með krökkunum og fullkominn eftirréttur að sumri til. Meira »

Trufluð s'mores ídýfa

11.7. S'more er amerískur eftirréttur sem vinsælt er að útbúa við varðeld í útilegum ytra. Samanstendur þetta ljúfmeti af grilluðum sykurpúðum og þykku lagi af súkkulaði sem klemmt er á milli tveggja graham kexkaka og borðað eins og samloka. Meira »