Reform

Bleikt eldhús í stórglæsilegu húsi

10.8. Í 220 fermetrum hefur fimm manna fjölskylda nostrað við hvern krók og kima í stórglæsilegu húsi í Kaupmannahöfn. Húsið er frá árinu 1927 og hefur að geyma bleikt eldhús. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

10.12. Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »