Mánudagur, 20. september 2021

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 20:00

Halda nöfnum hvors annars nćrri hjörtum

Kourtney Kardashian og Travis Barker.

Turtildúfurnar ţau Travis Barker, trommuleikari, og Kourtney Kardashian, raunveruleikastjarna, eru hvergi nćrri hćtt ađ auglýsa ást sína opinberlega. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 16:15

Mel C kryddar upp í endurkomu Spice Girls

Allar Kryddpíurnar saman á þekktu veggspjaldi. Mel C er í...

Kryddpían Mel C, réttu nafni Melanie Chisholm, er ein ţeirra ţátttakenda sem fram munu koma í ţrítugustu ţáttaröđ bandarísku sjónvarpsţáttanna Dancing With the Stars. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 14:31

Rampa upp Ísland međ 1000 nýjum römpum

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og forsprakki Römpum...

Átakiđ Römpum upp Reykjavík gengur mun betur en gert var ráđ fyrir. Har­ald­ur Ţor­leifs­son, stofn­andi hönn­un­ar­fyr­ir­tćk­is­ins Ueno, greindi frá ţví á Twitter í dag ađ ramparnir vćru ađ nálgast 100 en hann lćtur ekki ţar viđ sitja. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 12:36

Fer hlýjum orđum um fyrrverandi

Mayra Veronica, fyrrverandi kærasta Sam Ashgari.

Trúlofun poppprinsessunnar Britney Spears og einkaţjálfarans Sam Ashgari hefur varla fariđ fram hjá neinum. Samband ţeirra hefur veriđ undir smásjá hjá heimspressunni upp á síđkastiđ ţá sérstaklega í tengslum viđ sjálfrćđi Spears. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 10:25

Breytti kyni frambjóđenda

Sigrún Dagný, Ingvar Sæland, Gunna Sóley, Þorgeir Kristinn.

Twitter-notandinn Jafet Sigfinnsson reyndi ađ gera upp hug sinn fyrir alţingiskosningarnar um nćstu helgi og prófađi ađ breyta um kyn frambjóđenda. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 20.9 | 7:48

The Crown hlaut 11 Emmy-verđlaun

Olivia Colman í hlutverki drottningarinnar.

Sjónvarpsţáttarađirnar The Crown úr smiđju Netflix og The Queen´s Gambit hlutu ellefu verđlaun hvor á Emmy-verđlaunahátíđinni í gćrkvöldi. Meiradhandler