Föstudagur, 24. september 2021

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 21:03

Slćr sér upp međ yngri huldukonu

Tónlistarmaðurinn Marc Anthony.

Tónlistarmađurinn Marc Anthony mćtti međ nýja konu á rauđa dregilinn ţegar Billboard-tónlistarverđlaun voru veitt á fimmtudaginn. Sú heppna heitir Madu Nicola og er töluvert yngri en Anthony. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 20:30

Nevermind 30 ára – Andstćđur og angist

Mynd af Kurt Cobain í heimabæ hans Aberdeen í ríkinu...

Ţrjátíu ár eru í dag liđin síđan bandaríska hljómsveitin Nirvana gaf út eina ţekktustu rokkplötu allra tíma, Nevermind. Hún seldist í 30 milljónum eintaka og forsprakkinn Kurt Cobain varđ stjarna á einni nóttu. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 19:20

Elon Musk og Grimes hćtt saman

Elon Musk og Grimes eru hætt saman.

Auđkýfingurinn og athafnamađurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes hafa slitiđ sambandi sínu. Musk stađfesti viđ Page Six ađ ţau vćru hálf-skilin ađ borđi og sćng en vćru í góđu sambandi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 15:02

Fanney Birna hćtt í Silfrinu

Fanney Birna Jónsdóttir mun ekki stýra Silfrinu í vetur...

Fréttakonan Fanney Birna Jónsdóttir er hćtt í umrćđuţćttinum Silfrinu. Fanney hefur stýrt Silfrinu undanfarin ár ásamt dagskrárgerđarmanninum Agli Helgasyni. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 14:33

Kynţokkafullar í nýrri auglýsingaherferđ

Kynþokkafullar Megan Fox og Kourtney Kardashian í nýrri...

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ vinátta fyrirsćtunnar Megan Fox og raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian verđi sífellt nánari međ hverjum deginum sem líđur. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 13:19

Birti kynţokkafullar myndir og missi fylgjendur

Billie Eilish missti 100 þúsund fylgjendur eftir að hún...

Ekki hafa allir ađdáendur ungstirnisins Billie Eilish tekiđ vel í nýlega breytingu á tískustíl hennar. Eilish, sem nýveriđ tók upp á ţví ađ klćđast ađsniđnari fötum, segir ađ hún hafi misst um 100 ţúsund fylgjendur á Instagram eftir ađ hún birti mynd af sér í lífstykki. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 12:24

Skrýtin tilfinning ađ hćtta

Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson standa á tímamótum.

Síđasti ţátturinn af Harmageddon fór í loftiđ í dag en ţeir Frosti Logason og Ţorkell Máni Pétursson hafa stýrt ţćttinum í 14 ár. Frosti segir ţađ vissulega skrýtna tilfinningu ađ standa á ţessum tímamótunum en á sama tíma hefur ţađ veriđ forréttindi ađ starfa međ besta vini sínum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 11:05

Greifarnir og Siggi Hlö trylla á Spot um helgina

Greifarnir og Siggi Hlö troða upp á Spot í Kópavogi um helgina.

Hljómsveitin Greifarnir og plötusnúđurinn og útvarpsmađurinn Siggi Hlö ćtla ađ halda heljarinnar veislu annađ kvöld, laugardagskvöld, á Spot í Kópavogi. Veislan hefđi átt ađ fara fram um Verslunarmannahelgina en vegna sóttvarnarráđstafana var henni frestađ. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 10:30

Baggalútur sendir frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Baggalútur sendi frá sér nýtt lag í dag.

Hljómsveitin Baggalútur gefur út nýtt lag í dag, föstudag. Lagiđ ber titilinn Ég á ţađ skiliđ. Lag og texra samdi tónlistar- og sjónvarpsmađurinn Bragi Valdimar Skúlason. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 10:05

Jólasvín J.K. Rowling vaktađ dag og nótt

J.K Rowling

Fyrsta skáldsaga J.K. Rowling fyrir börn og ungmenni síđan hún lauk viđ bćkurnar um Harry Potter verđur gefin út um víđa veröld ţann 12. október nćstkomandi. Bókaforlagiđ Bjartur tryggir ađ íslenskir lesendur geta nálgast bókina, sem heitir Jólasvíniđ, á sama tíma og erlendir lesendur, í ţýđingu Ingunnar Snćdal. Meira

Veröld/Fólk | AFP | 24.9 | 8:45

Harry Potter-leikari féll í yfirliđ

Leikarinn Tom Felton var fluttur af vellinum eftir að hann...

Leikarinn Tom Felton féll í yfirliđ á Whistling Straits-golfvellinum í Bandaríkjunum í gćr. Felton var fluttur af vellinum á sjúkrahús en ekki er komiđ í ljós hvers vegna hann hneig niđur. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.9 | 7:22

Međ 32 árum yngri kćrustu

Alina de Armas og John Paulson eru nýtt par.

Milljarđamćringurinn John Paulson, sem stendur nú í skilnađi, er kominn međ nýja kćrustu. Sú heppna er hin 33 ára gamla Alina de Almeida. Paulson sótti um skilnađ viđ eiginkonu sína til 21 árs, Jenny, á mánudag. Meiradhandler