Vill ganga lengra í skattalækkunum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins segir vinstriflokkana aldrei gefast upp á því að finna upp á nýjum sköttum. Leiðin til aukinnar hagsældar sé að lækka skatta og örva með því hagkerfið.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »