Oddvitaumræður á Akureyri 1

Á lokaspretti kosningabaráttunnar koma oddvitaframbjóðendur í helstu sveitarfélögum í Dagmál til að standa fyrir máli sínu. Í þessum þætti er rætt við þau Gunnar Líndal Sigurðsson hjá L-listanum, Sunnu Hlín Jóhannesdóttur frá Framsókn, Heimi Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokki og Hildu Jönu Gísladóttur frá Samfylkingu.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »