Bær Í Lóni

Gísli Sigurðsson

Bær Í Lóni

Kaupa Í körfu

Bær í Lóni. Þannig er nú umhorfs á landnámsjörðinni. Bær er í eyði en steinsteypt hús standa og stara tómum augntóftum fram á hafið. Fjær gnæfa Fjarðarfjall og Eystrahorn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar