Jóakim Danaprins

Birkir Fanndal Haraldsson

Jóakim Danaprins

Kaupa Í körfu

Danaprins og fylgdarlið í Mývatnssveit JÓAKIM Danaprins og Alexandra prinsessa voru gestir Ólafs Ragnars og Dorrit Moussaieff á Norðurlandi í liðinni viku ásamt fylgdarliði. Þau snæddu hádegisverð í Hótel Reynihlíð en fóru síðan austur fyrir Námafjall og gengu um hverasvæðið þar. Jóakim Danaprins og fylgdarlið skoða Námaskarð í Mývatnssveit. Morgunblaðið/BFH

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar