Skari Skrípó

Halldór Kolbeins

Skari Skrípó

Kaupa Í körfu

Leikhúskjallaranum er nú boðið upp á þríréttaðan kvöldverð og töfrabrögð í kaupbæti á föstudags- og laugardagskvöldum. Það er hinn kunni töframaður Skari skrípó sem sér um töfrana af alkunnri snilld og nýtur hann aðstoðar sinnar níundu aðstoðarstúlku í gegnum tíðina, Eddu Björgu Eyjólfsdóttur. MYNDATEXTI. EDDA stóð sig frábærlega í sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar