Stórsveit Reykjavíkur

Halldór Kolbeins

Stórsveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 17. Efnisskráin er tvíþætt. Annars vegar verða flutt lög sem tengjast söngvaranum og píanóleikaranum Nat King Cole í útsetningum sem gerðar voru fyrir dóttur hans, söngkonuna Nataline Cole, og gefnar voru út á plötunni "Unforgettable" fyrir nokkrum árum. Hins vegar verða flutt verk eftir útsetjarann og tónskáldið Neil Hefti, sem upprunalega voru samin fyrir stórsveit Count Basie og hljóðrituð af henni á sjötta áratugnum. MYNDATEXTI. Stórsveit Reykjavíkur í góðri sveiflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar