Líf og fjör í frímínútum

Líf og fjör í frímínútum

Kaupa Í körfu

Í HVERJUM frímínútum arka stelpur og strákar út í haustið með fótbolta. Tíminn er oft naumur og því er spilað af mikilli orku meðan frímínúturnar vara. Þessir hressu krakkar við Melaskóla spörkuðu af mikilli festu og gleði og hlupu svo inn að bókunum um leið og bjallan hringdi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar