Steinar Berg

Ásdís Ásgeirsdóttir

Steinar Berg

Kaupa Í körfu

FLESTIR kannast eflaust við slagorðið "Með lögum skal land byggja" sem fylgdi öllum auglýsingum frá plötuútgáfunni Steinum um langa hríð. Eigandi Steina hf., Steinar Berg Ísleifsson hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi í þrjá áratugi, eða allt frá því hann tók að sér að veita tónlistardeild Faco forstöðu nítján ára gamall. MYNDATEXTI: Ég er kominn úr þessu argaþrasi, sem er skemmtilegt," segir Steinar Berg Ísleifsson og kveður gott að geta valið sér verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar