Skák í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Skák í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

NÁLÆGT sjötíu börn mættu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gær til þess að taka þátt í skákmóti fyrir nemendur úr fyrsta til sjötta bekk grunnskóla. Mótið er liður í keppni sem taflfélagið Hrókurinn og Húsdýragarðurinn standa fyrir í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar