Lagasafn 2003

Lagasafn 2003

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra fékk í gær afhent fyrsta eintakið af nýju Lagasafni sem út kom í gær en það var síðast gefið út í nóvember 1999. Myndatexti: Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, voru ánægðir með nýja lagasafnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar