Lilja Sigurðardótir

Sigurður Mar Halldórsson

Lilja Sigurðardótir

Kaupa Í körfu

Lilja Sigurðardóttir frá Hornafirði hefur mikinn áhuga á björgunarmálum Nítján ára Hornfirðingur, Lilja Sigurðardóttir, dvelur nú í bænum Neumarkt í Bayern í Þýskalandi þar sem hún starfar sem sjálfboðaliði með þýskum vatnabjörgunarsamtökum sem nefnast Deutsche Lebens-Rettungs Gesellschaft eða DLRG. Lilja er sjálfboðaliði Slysavarnafélagsins Landsbjargar og verkefnisins Ungt fólk í Evrópu, sem er verkefni á vegum Evrópubandalagsins. MYNDATEXTI: Lilja á æfingu hjá þýsku björgunarsveitinni í Neumarkt í Bayern.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar