Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Þorkell Þorkelsson

Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Kaupa Í körfu

Jólatré úr flóanum, talið smíðað á Haugi í Gaulverjabæjarhreppi af Gísla Brynjólfssyni bónda þar. Talið er að það hafi farið með Degi Brynjólfssyni í Gaulverjabæ upp að Selfossi og síðar í Laugardælakirkju. Þaðan fór jólatréð til Byggðasafns Árnesinga þegar Laugardælakirkja var rifin. Jólatré með þessu lagi voru algeng í Flóanum. H´r þurfti ekki að skreta með lyngi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar