Góði hirðirinn - Listaverkasýning um sorp

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Góði hirðirinn - Listaverkasýning um sorp

Kaupa Í körfu

Listaverkasýning um sorp ÞEIR vita allt um það hvernig endurvinnsla og góð sorphirða fer fram, krakkarnir sem tóku við viðurkenningum í Góða hirðinum á laugardag./MYNDATEXTI: Einn er sá sem verður sérstaklega glaður þegar kertaafgangar eru endurnýttir - og það er Kertasníkir. Helga Guðbjarnardóttir í 7. bekk Grunnskóla Þorlákshafnar teiknaði þessa mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar