Svefnleysi „hinar nýju reykingar“

Arianna Huffington segir svefn ákaflega mikilvægan.
Arianna Huffington segir svefn ákaflega mikilvægan. AFP

Fjölmiðlakonan Arianna Huffington hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið, en hún er ötull talsmaður bættra lífsgæða, minni streitu og meiri svefns. Bók hennar Þriðja miðið kom nýverið út á íslensku, en þar fjallar Huffington um eigin reynslu  af því að vinna yfir sig.

Nú hefur Huffington sent frá sér nýja bók sem nefnist The Sleep Revolution, en hún segir að skortur á svefni séu „hinar nýju reykingar“, enda sé svefnleysi gríðarlegt heilsusamlegt vandamál. Það þarf því vart að taka það fram að Huffington er ekki sérlega hrifin af orðatiltækinu „ég sef þegar ég er dauð/ur“ líkt og hún segir í viðtali við Mindbodygreen.

En hvernig má sofa betur?

 1. Svefnherbergið á umfram allt að vera dimmt, kósý og svalt. Kjörhitastig er á bilinu 15-19 gráður.
 2. Slökktu á öllum raftækjum hálftíma, hið minnsta, áður en þú ferð í bólið.
 3. Ekki setja símann í hleðslu við hliðina á rúminu þínu. Það sem betra er, losaðu þig við öll snjalltæki úr svefnherberginu þínu.
 4. Ekki drekka koffein eftir kl. 14 á daginn.
 5. Rúmið er bara til þess að sofa og stunda kynlíf í. Alls ekki til að sinna vinnunni.
 6. Haltu gæludýrum fjarri rúminu.
 7. Farðu í heitt bað með Epsom-salti á fyrir háttinn. Það róar hug og líkama.
 8. Gott er að klæðast náttfötum, stuttermabolum eða náttkjólum í rúmið. Það gefur líkamanum þau boð að kominn sé háttatími. Ekki klæðast íþróttafötum sem þú notar í ræktinni í háttinn.
 9. Prufaðu að hugleiða, eða gera teygju- öndunar- eða jógaæfingar fyrir svefninn. Það hjálpar líkamanum að undirbúa sig fyrir svefninn.
 10. Ef þér finnst gott að lesa fyrir svefninn skaltu lesa bók, eða lesbretti sem ekki gefur frá sér bláa birtu. Gakktu úr skugga um að bókin sé ekki vinnutengd. Lestu þess í stað skáldsögur, ljóðlist eða heimspeki. Allt nema vinnutengd skjöl.
 11. Fáðu þér bolla af kamillu- eða lavandertei fyrir háttinn. Það hjálpar þér að slaka á.
 12. Skrifaðu niður lista yfir allt það sem þú ert þakklát/ur fyrir áður en þú ferð í háttinn. Það er frábær leið til að slá botninn í daginn.

Frétt mbl.is: Snjalltæki algert eitur fyrir svefninn

Frétt mbl.is: Peningar og völd eru ekki nóg

mbl.is

Ekki missa af þessari lokkagleði

Í gær, 23:55 Eyrnalokkarnir sem verða til sýnis eru flestir áframhald skartgripalínunnar GUÐRÚNAR eftir Steinunni Völu en línan er nefnd eftir ömmu hennar, Guðrúnu Jónsdóttur arkitekts, og gerð úr eldra skarti sem enginn notar lengur. Hráefnið hefur Steinunn fengið frá einstaklingum, Rauða Krossinum og Góða Hirðinum. Meira »

Björgólfur gaf Sigurði mótorhjól

Í gær, 19:00 Björgólfur Thor Björgólfsson kann að gleðja vini sína og ættingja. Einn af hans bestu félögum, Sigurður Ólafsson, fagnaði 50 ára afmæli sínu á föstudaginn var og fékk stórkostlega afmælisgjöf. Meira »

Troðfullt út úr dyrum hjá Árelíu Eydísi

Í gær, 17:24 Árelía Eydís Guðmundsdóttir fagnaði útgáfu Söru á vinnustofu Kjarval á dögunum. Vel var mætt í boðið og mikið stuð.   Meira »

Harry prins fer nýjar leiðir

Í gær, 15:04 Guðný Ósk Laxdal er sérfræðingur í konungsfjölskyldum en hún stúderaði nútímavæðingu bresku konungsfjölskyldunnar í B.A. ritgerð sinni í ensku við HÍ og hefur ávallt haft gaman af konunglegum málefnum, bæði sem dægurmál og fræðilegt menningarfyrirbæri. Meira »

Líkamsfarði Kim gerir allt vitlaust

Í gær, 12:00 Raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian West kynnir okkur nú fyrir líkamsfarða sem getur falið æðar og marbletti.   Meira »

IKEA vinnur með heimsþekktu fólki

Í gær, 09:00 Sænska móðurskipið IKEA kynnti nýjungar sínar á Democratic Design Days í Almhult í Svíþjóð á dögunum. Sjálfbærni, nýting á plássi og upplifun eru í forgrunni hjá þessu stóra fyrirtæki án þess að tapa þeim eiginleikum að gera heimilið fallegra. Ein af stærstu fréttunum er samstarf IKEA og Sonos. Meira »

Bláklæddar á veðhlaupakeppninni

Í gær, 05:00 Katrín hertogaynja og Elísabet Englandsdrottning voru í stíl á opnunarhátíð konunglegu veðhlaupakeppninnar sem hófst í dag.  Meira »

Rihanna sjóðandi heit í bleiku

í fyrradag Tónlistarkonan Rihanna brá undir sig betri fætinum í New York-borg á þriðjudagskvöld og var sjóðandi heit í bleikum kjól.  Meira »

Gettu hvar Gylfi keypti brúðkaupsfötin?

í fyrradag Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður og fótboltastjarna kvæntist ástinni um helgina. Hann valdi aðeins það besta eða föt frá ... Meira »

Dragdrottning Íslands hélt uppi stuðinu

í fyrradag Dragdrottning Íslands, Gógó Starr, mætti einnig á svæðið og sló í gegn með flutningi á laginu Snapshot með RuPaul og hárblásurum sem hún nýtti sem vindvélar til að fullkomna showið. Meira »

Adele nánast óþekkjanleg

í fyrradag Breska tónlistarkonan Adele hefur lagt mikið af en það sést vel á nýrri mynd af tónlistarkonunni með hljómsveitinni Spice Girls. Meira »

Kjóll Alexöndru frá Galia Lahav

í fyrradag Brúðarkjóll Alexöndru Helgu Ívarsdóttur er frá ísraelska tískuhúsinu Galia Lahav.   Meira »

Hvers vegna fór Vigdís í framboð 1980?

í fyrradag Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands segir að hún hefði aldrei farið í forsetaframboð ef sjómennirnir hefðu ekki skorað á hana. Meira »

Eins og risastór tískusýning á árshátíðinni

í fyrradag Það voru allir í spariskapi þegar Geysir hélt árshátíð sína í Marshallhúsinu. Eins og sést á myndunum voru allir í sínu fínasta pússi á þessu fallega sumarkvöldi. Boðið var upp á girnilegar veitingar en andleg næring var í boði Frímanns Gunnarssonar en hann kitlaði hláturtaugar gestanna og Una Schram og Cell7 tóku í míkrafóninn við mikinn fögnuð. Meira »

Dragdrottningar stálu senunni á MTV-verðlaunahátíðinni

18.6. Dragdrottningarnar Trixie Mattel, Katya Zamolodchikova og Alyssa Edwards sköruðu fram úr á rauða dreglinum.  Meira »

Sjáðu Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn

18.6. Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir birtu loksins myndir af stóra deginum.  Meira »

Kolbrún fær útrás í að fegra í kringum sig

18.6. Kolbrún Kristleifsdóttir kennari býr ásamt fjölskyldu sinni í 105 Reykjavík. Hún hefur unun af því að hugsa vel um garðinn sinn. Meira »

Vigdís Hauks og Garðar Kjartans í sveitinni

18.6. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins og Garðar Kjartansson fasteignasali nutu veðurblíðunnar saman um helgina.   Meira »

Alexandra og Birgitta Líf með eins töskur

18.6. Mittistöskur eru móðins þessa dagana. Þegar Alexandra Helga Ívarsdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir fóru saman til Flórída var sú fyrrnefnda með mittistösku frá Prada en í brúðkaupinu var Birgitta Líf með nákvæmlega eins tösku. Meira »

Aron Einar og Kristbjörg mættu í stíl

17.6. Aron Einar Gunnarsson landsliðsmaður og Kristbjörg Jónasdóttir mættu í stíl í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Meira »

Erna Hrönn og Jörundur loksins hjón

17.6. Erna Hrönn útvarpsstjarna á K100 giftist unnusta sínum, Jörundi Kristinssyni, sem starfar hjá Origo. Brúðkaupið var ekki bara ástarhátíð heldur tónlistarveisla. Meira »