Katrín Oddsdóttir keypti 97 milljóna íbúð

Katrín Oddsdóttir hefur fest kaup á glæsilegri íbúð í Norðurmýrinni.
Katrín Oddsdóttir hefur fest kaup á glæsilegri íbúð í Norðurmýrinni. Samsett mynd

Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur og talsmaður nýrrar stjórnarskrár, hefur fest kaup á nýrri íbúð. Um er að ræða 146 fm íbúð sem stendur í húsi sem var reist 1942. Katrín bjó áður í Þingholtunum ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni, Kristínu Eysteinsdóttur, rektor Listaháskóla Íslands. 

Nýja íbúðin er við Guðrúnargötu í Reykjavík með útsýni út á Kjarvalsstaði. Um er að ræða bjarta og fallega fimm herbergja efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Ásett verð var 99 milljónir en Katrín greiddi 97 milljónir fyrir íbúðina. 

Smartland óskar Katrínu til hamingju með nýja heimilið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál