Friðrik Ómar býr í piparsveinahöll í 101

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson skildi fyrr á þessu ári eftir langa sambúð. Hann flutti í hjarta 101 og hefur komið sér vel fyrir. Hann opnar heimili sitt í þættinum Heimilislíf. 

Heimili Friðriks Ómars er smekklega innréttað en hann fékk vini til að hjálpa sér við að gera sem notalegast. Heimili hans er ekki bara heimili því það er einnig vinnustaður hans því hann rekur fyrirtækið Rigg sem sérhæfir sig í framleiðslu á viðburðum. Hann tók vel á móti mér þegar ég heimsótti hann. 

mbl.is