Kennarinn sem varð glæpasagnahöfundur

Ljósmynd/Hanna

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir fagnaði útgáfu spennusögu sinnar Refurinn. Boðið fór fram í Perlunni og var mjög vel mætt eins og sést á myndunum. Í hófið mættu meðal annarra Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson þannig að það er ljóst að það er samstaða innan glæpasögugeirans.

Bókin fjallar um lögreglumanninn Guðgeir sem starfar sem öryggisvörður á Höfn í Hornafirði. Guðgeir reynir hvað hann getur að láta lítið á sér bera en mál sem hann tengdist innan rannsóknarlögreglunnar varð áberandi í fjölmiðlum og hann er í ótímabundnu leyfi frá starfi.

Ung erlend kona hefur horfið sporlaust og Guðgeir dregst inn í málið. Það er engu líkara en að konan hafi aldrei verið til.

Refurinn er fjórða glæpasaga Sólveigar sem er menntaður leikari og bókmenntafræðingur. Hún starfaði sem framhaldsskólakennari í 17 ár áður en hún settist við skriftir. 

Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
Ljósmynd/Hanna
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál