„Þarf mikið til að sjokkera mig“

Íris Bjork Tanya Jónsdóttir hlakkar er með hjartað fullt þakklætis ...
Íris Bjork Tanya Jónsdóttir hlakkar er með hjartað fullt þakklætis eftir viðburðarríkt og farsælt ár.

Íris Björk Tanya Jónsdóttir fer ekki framhjá neinum enda með eindæmum kröftug og heillandi kona. Íris Björk er konan á bak við Vera design skartgripalínuna sem hefur fengið verðskuldaða athygli undanfarið. Línan fer ört stækkandi ásamt því að sölustöðunum fjölgar hratt.

Við spurðum þessa duglegu konu spjörunum úr um árið sem nú er að líða undir lok.  

Hápunktur ársins?

„Að komast upp á topp á fjalli þar sem ég er mjög lofthrædd manneskja.“

Hvaða manneskja hafði mestu áhrifin á þig á árinu?

„Það er manneskjan sem ýtti mér út fyrir þægindarammann og í kjölfarið fór allt uppávið en ég hef nafnið fyrir mig.“

Skrítnasta upplifun þín 2016?

„Mér finnst svo afar fátt skrítið orðið í þessu lífið og því þarf mjög mikið til að sjokkera mig svo ég segi  bara pass.“

Þessi fallegi hringur með æðruleysisbæninni er úr línunni sem Íris ...
Þessi fallegi hringur með æðruleysisbæninni er úr línunni sem Íris hannar.

Uppáhalds drykkurinn þinn þetta árið?

„Ég verð að segja kampavín eins og svo oft áður.“

Mest eldaði rétturinn í eldhúsinu?

„Mest eldaði rétturinn á mínu heimili er allt sem inniheldur trufflur. Sterk rótargrænmetissúpa kemur þar næst á eftir, stútfull af chilli og engifer.“

Uppáhalds lagið þitt á árinu?

„Love on the brain með söngkonunni Rihönna.“

Uppáhaldsvefsíðan þín?

„Pintersest allan daginn - enda stútfull af frábærum hugmyndum.“

Besta bók sem þú last á árinu?

„Ég á enn eftir að lesa hana, en ég ætla að veðja á að það verði bókin Tvísaga. Já þetta er hugmynd af jólagjöf til mín.“

Fallegasta augnablik ársins?

„Þegar ég fékk þær fréttir að dóttir mín gengi með barn.“

Mest krefjandi verkefni ársins?

„Það er án efa það að standa mig 110% vel í vinnunni og að sinna heimilinu mínu og tveimur 12 ára dætrum mínum ein. Það er jafnframt besta verkefni lífsins.“

Þakklæti ársins?

„Ég er full þakklætis fyrir börn mín, vini, fjölskyldu, góða heilsu og vöxt fyrirtæki míns. Ást á línuna.“

Infinity hálsmenið vinsæla frá Vera design í rósagulli.
Infinity hálsmenið vinsæla frá Vera design í rósagulli.
mbl.is

Toppurinn sem tryllir allt

16:00 Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

14:00 „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

10:00 Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

05:00 „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

Í gær, 23:00 Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

Í gær, 19:00 „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

í gær „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

í gær Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »

Fyrrverandi hættur að borga meðlag

í gær „Sá sem greiðir auka meðlag hættir því án þess að láta neinn vita og án þess að sækja um niðurfellingu. Meðlagsþegi beitir innheimtuaðgerðum þar sem greiðslur berast ekki án árangurs og líða meira en tvö ár á þess að greiðslur berist. Hvað er til ráða?“ Meira »

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

í gær Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

í fyrradag Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

í fyrradag Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

17.1. Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »

Heiða Rún og Meghan mættu glerfínar

17.1. Harry og Meghan sem og Heiða Rún Sigurðardóttir létu sig ekki vanta á frumsýningu Cirque du Soleil í Royal Albert Hall.   Meira »

6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks

17.1. „Í þessu myndbandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfingar sem gott er að gera með ökklalóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æfing er gerð í 60 sekúndur.“ Meira »

Ekki vera goslaus 2019

17.1. Janúar er ekki bara mánuður tiltektar og leikfimisiðkunar og ekki heldur mánuður fagurra fyrirheita og loforða um að nú verðir þú loksins upp á tíu á öllum sviðum lífsins. Janúar er mánuðurinn þar sem þú tekur til í fataskápnum og ákveður að hleypa einhverju nýju inn. Það er nefnilega bannað að vera goslaus 2019. Meira »

4 ástæður fyrir þurrki í svefnherberginu

16.1. Það getur haft þveröfug áhrif að leita nýrra leiða til þess að krydda kynlífið og gera það betra. Snjalltækjabann í svefnherberginu getur þó haft góð áhrif. Meira »

Fólkið sem tekur flesta veikindadaga

16.1. Margir hafa haldið sig við plöntufæði í janúar en ætli fleiri hafi hringt sig inn veika líka? Fólk sem aðhyllist vegan lífstílinn fór oftar til læknis samkvæmt breskri könnun. Meira »

Þessi andstyggilegi ótti við höfnun!

16.1. „Ég vissi ekki er ég tók að mér verkefni í vinnu sem voru oft meira krefjandi en ég átti að ráða við og að stoppa aldrei, væri óeðlileg hegðun. Er ekki að ýkja. Ég gat ekki verið kyrr og lagði mikið á lífið og sálina að ljúka verkefnum sem ég tók að mér í vinnu.“ Meira »

Lykillinn að elda heima og leyfa sér smá

16.1. Fimm auðveld ráð næringarfræðings gera fólki kleift að ná heilsumarkmiðum sínum án þess að fara í andlegt þrot.   Meira »

Milljarðamæringar eiga þetta sameiginlegt

16.1. Að kyssa peninga sagði einhver. Chris Hogan er þó með aðrar kenningar um það sem ríkt fólk gerir en hann rannsakaði tíu þúsund milljarðamæringa. Meira »