Ástrós og Davíð trúlofuðu sig á Tenerife

Ástrós Rut Sigurðardóttir og Davíð Örn Hjartarson eru trúlofuð.
Ástrós Rut Sigurðardóttir og Davíð Örn Hjartarson eru trúlofuð. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ástrós Rut Sigurðardóttir og Davíð Örn Hjartarson, eigendur verslunarinnar 4E, eru trúlofuð. Parið trúlofaði sig í gær, á konudaginn. 

Ástrós og Davíð eru um þessar mundir í fjölskylduferð á Tenerife, en sögðu frá fréttunum á Instagram. 

Ástrós sagði frá því í viðtali viðmbl.is á síðasta ári hvernig hún fann Davíð eftir sorg og missi. Saman eiga þau tvo syni, en fyrir átti Ástrós eina dóttur úr fyrra hjónabandi. Davíð átti einn son úr fyrra sambandi og eiga þau því samtals fjögur börn. 

Davíð og Ástrós eiga fjögur börn.
Davíð og Ástrós eiga fjögur börn. mbl.is/Kristinn Magnússon

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með trúlofunina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál