Sara Sigmunds opinberar ástina

Sara Sigmundsdóttir og Luke Ebron eru ástfangin.
Sara Sigmundsdóttir og Luke Ebron eru ástfangin. Samsett mynd

Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir er ástfangin upp fyrir haus. Kærastinn heitir Luke Ebron og er kvikmyndagerðarmaður og Crossfit-íþróttamaður. Sara óskar sínum heittelskaða til hamingju með afmælið á Instagram og birtir nokkrar myndir af ævintýralegu lífi þeirra saman. 

Miðað við viðbrögðin sem Sara hefur fengið við færslunni hefur það komið þónokkrum aðdáendum hennar á óvart að hún eigi kærasta. 

Í færslunni á Instagram segir Sara Ebron vera uppáhaldsmanneskjuna sína. Hún þakkar honum fyrir að hugsa um sig, fyrir að styðja sig og kenna sér þolinmæði. Sara segir hann hafa stórt hjarta og vera umhyggjusaman. Hún nefnir einnig að hann sé góður ferðafélagi en það er augljóst á myndunum sem hún deilir að þau hafa farið víða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál