Í beinni: Stórmót í Counter-Strike

Aleksib leiðir sitt lið í dag gegn Vitality.
Aleksib leiðir sitt lið í dag gegn Vitality. Ljósmynd/HLTV

Í dag hófst Counter-Strike mótið IEM Katowice 2023 og keppa þar 16 lið og reyna taka heim með sér verðlaunafé og keppnisrétt á næstu mótum. Nokkrir leikir eru á dagskrá í dag og við tekur tveggja vikna Counter-Strike veisla!

Leikir dagsins:

  • Faze gegn Spirit
  • Vitality gegn NIP
  • Liquid gegn IHC
  • OG gegn MOUZ

Hlustar þú á tónlist þegar þú spilar?

  • Já að sjálfsögðu
  • Nei alls ekki
  • Stundum og stundum ekki
mbl.is